Tvær bandarískar atvinnumannadeildir berjast um 21 árs gamlan strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 14:00 Kyler Murray. Getty/Michael Reaves Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019 NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira
Kyler Murray er mjög í sérstakri stöðu. Hann á möguleika á fá risasamning í tveimur af stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum. Það er langt frá því að vera algengt að leikmenn séu það góðir í tveimur íþróttagreinum að félög í mismundandi greinum séu tilbúin að eyða toppvalréttum í þá en þannig líta málin út fyrir Kyler Murray. Kyler Murray er þegar kominn með samning í bandarísku hafnarboltadeildinni því Oakland Athletics valdi hann númer eitt í nýliðavali MLB-deildarinnar.They say "choice is a luxury." There are very few people who have the luxury of choosing between professional careers in two different sports. Kyler Murray is one of them. More: https://t.co/F5LPi48nYapic.twitter.com/BLWTiOjDqf — BBC Sport (@BBCSport) January 15, 2019Í stað þess að fara á fullt í að undirbúa sig fyrir nýliðaárið í hafnarboltanum þá ákvað Kyler Murray þess í stað að skrá sig í nýliðaval NFL-deildarinnar sem fer fram í apríl. Kyler Murray er nefnilega líka frábær leikstjórnandi í amerískum fótbolta og fékk í vetur hin virtu Heisman verðlaun sem besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum. Murray á nú möguleika að vera fyrsti maðurinn sem er valinn númer eitt bæði í nýliðavali NFL og nýliðavali MLB.Kyler Murray has a chance to make history. pic.twitter.com/1tmkmuXQSH — ESPN (@espn) January 14, 2019Stóra spurning verður alltaf síðan hvora íþróttagreinina velur hann á endanum en sérfræðingar telja líklegra að hann elti frekar peningina og semji við NFL-lið. Kyler Murray hefur tengingar í báðar greinar. Faðir hans spilaði leikstjórnanda hjá Texas A&M háskólanum og frændi hans var atvinnumaður í hafnarboltadeildinni með San Francisco Giants, Texas Rangers og Chicago Cubs. Leikstjórnandastaðan í NFL-deildinni er sú mikilvægasta í liðinu og gengi liðanna stendur oftast eða fellur með spilamennsku hans. Það er ljóst að mörg NFL-lið hafa not fyrir hæfileikaríkan leikstjórnanda eins og Kyler Murray. Kyler Murray gaf 37 snertimarkssendingar með Oklahoma háskólaliðnu og skoraði einnig 11 snertimörk sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann spilaði lítið árið á undan en nýtti heldur betur tækifærið í vetur.Kyler Murray has no real incentive to choose to play baseball under the current MLB financial setup for prospects. It's something MLB should want to fix.@ryanfagan explains: https://t.co/WXOKksPAFUpic.twitter.com/NmXHg3g0Ys — Sporting News (@sportingnews) January 14, 2019
NFL Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Sjá meira