Gera grín að peningakossum Öldu Karenar Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2019 16:45 Alda Karen Hjaltalín er sennilega eftirsóttasti fyrirlesari landsins um þessar mundir. Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019 Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Sjá meira
Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019
Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Sjá meira
Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30
Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30
Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30