Gæti átt að minnsta kosti fjögurra ára fangelsisvist yfir höfði sér Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 14:37 Hinir ákærðu og verjendur þeirra. Frá vinstri, Ómar Örn Bjarnþórsson, verjandi Arturs Pawel Wisocki, og svo Artur sjálfur, Bjarni Hauksson, verjandi Dawid Kornacki og svo Dawid sjálfur. Vísir/Vilhelm Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna. Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna.
Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira