Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 16:29 Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson. Vísir/Samsett Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar KSÍ urðu að berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, býður sig ekki fram til aðalstjórnar og mun því ekki halda áfram sem varaformaður sambandsins né vera áfram í stjórn sambandsins. Vignir Már Þormóðsson býður sig heldur ekki fram aftur. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing (26. janúar eða fyrr) og eru þau birt í stafrófsröð.Kosning formannsEftirtaldir hafa boðið sig fram til formanns: Geir Þorsteinsson | Kópavogi Guðni Bergsson | ReykjavíkKosningar í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Guðrún Inga Sívertsen | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Vignir Már Þormóðsson | AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Ásgeir Ásgeirsson | Reykjavík Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Davíð Rúrik Ólafsson | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Þorsteinn Gunnarsson | MývatnssveitAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2020): Gísli Gíslason Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Valgeir Sigurðsson GarðabæKosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiKosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Ingvar Guðjónsson | Grindavík Jóhann Torfason | Ísafirði Kristinn Jakobsson | KópavogiEftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn: Guðjón Bjarni Hálfdánarson | Árborg Hilmar Þór Norðfjörð | Reykjavík Jóhann Torfason Ísafirði Þóroddur Hjaltalín | Akureyri Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45 Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. Framboð til stjórnar KSÍ urðu að berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, býður sig ekki fram til aðalstjórnar og mun því ekki halda áfram sem varaformaður sambandsins né vera áfram í stjórn sambandsins. Vignir Már Þormóðsson býður sig heldur ekki fram aftur. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing (26. janúar eða fyrr) og eru þau birt í stafrófsröð.Kosning formannsEftirtaldir hafa boðið sig fram til formanns: Geir Þorsteinsson | Kópavogi Guðni Bergsson | ReykjavíkKosningar í aðalstjórnTveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Guðrún Inga Sívertsen | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Vignir Már Þormóðsson | AkureyriEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalstjórnar: Ásgeir Ásgeirsson | Reykjavík Borghildur Sigurðardóttir | Kópavogi Davíð Rúrik Ólafsson | Reykjavík Magnús Gylfason | Hafnarfirði Þorsteinn Gunnarsson | MývatnssveitAuk ofangreindra sitja í aðalstjórn: (Tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2020): Gísli Gíslason Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Valgeir Sigurðsson GarðabæKosning aðalfulltrúa landsfjórðungaEins árs kjörtímabili aðalfulltrúa landsfjórðunganna lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiEftirtaldir hafa boðið sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga: Jakob Skúlason | Vesturlandi Björn Friðþjófsson | Norðurlandi Bjarni Ólafur Birkisson | Austurlandi Tómas Þóroddsson | SuðurlandiKosning varamanna í aðalstjórnEins árs kjörtímabili varamanna í aðalstjórn lýkur á 73. ársþingi KSÍ 9. febrúar nk.: Ingvar Guðjónsson | Grindavík Jóhann Torfason | Ísafirði Kristinn Jakobsson | KópavogiEftirtaldir gefa kost á sér sem varamenn í aðalstjórn: Guðjón Bjarni Hálfdánarson | Árborg Hilmar Þór Norðfjörð | Reykjavík Jóhann Torfason Ísafirði Þóroddur Hjaltalín | Akureyri
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00 Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45 Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Sjá meira
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9. janúar 2019 12:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9. janúar 2019 10:45
Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni 5. janúar 2019 10:00