Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. janúar 2019 10:23 Fatima Ali við keppni í Top Chef. Getty/Paul Trantow Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira
Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Fleiri fréttir Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Sjá meira