Lilja sagði við Gunnar að hún væri ekki sátt við framkomu hans Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2019 14:48 Hér sést Lilja hvísla að Gunnari Braga á þingfndinum í morgun. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vissi ekki af endurkomu Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólason, þingmanna Miðflokksins, á Alþingi fyrr en við upphaf þingfundar klukkan hálf ellefu í morgun. Frá þessu var greint í fréttum RÚV áðan. Þeir Gunnar og Bergþór ræddu Lilju á Klaustur bar í nóvember síðastliðnum og hefur Lilja áður lýst ítarlega því áfalli sem hún varð fyrir þegar hún heyrði þau ummæli. Lilja gekk upp að Gunnari Braga í þingsal í morgun og sagði eitthvað við hann sem margir hafa reynt að ráða í hvað var. Lilja sagði við fréttastofu Ríkisútvarpsins að hún hefði ekki verið sátt við framkomu Gunnars þegar hann lét umrædd ummæli um hana falla á Klaustri og það hafi verið hennar skilaboð til hans á Alþingi í dag.Þá tjáði hún Fréttablaðinu á fjórða tímanum að hún hefði kosið að fá að vita að von væri á þeim á fundinn. Hún sagði við fréttastofu RÚV að það væri mikilvægt að þingstörf haldi áfram án þess að þeir sem voru viðriðnir þetta Klaustursmál hafi dagskrárvald þar. Gunnar Bragi ræddi málið við fréttastofu síðdegis.Uppfært klukkan 15:52 með svörum Lilju til Fréttablaðsins og viðtali við Gunnar Braga. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Lilja hafði sitthvað að segja við Gunnar Braga á þingi í dag Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gekk tvisvar að Gunnari Braga Sveinssyni, þingmanni Miðflokksins, á þingfundi í morgun og hafði sitthvað að segja við þingmanninn. 24. janúar 2019 13:47 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Fleiri fréttir Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vissi ekki af endurkomu Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólason, þingmanna Miðflokksins, á Alþingi fyrr en við upphaf þingfundar klukkan hálf ellefu í morgun. Frá þessu var greint í fréttum RÚV áðan. Þeir Gunnar og Bergþór ræddu Lilju á Klaustur bar í nóvember síðastliðnum og hefur Lilja áður lýst ítarlega því áfalli sem hún varð fyrir þegar hún heyrði þau ummæli. Lilja gekk upp að Gunnari Braga í þingsal í morgun og sagði eitthvað við hann sem margir hafa reynt að ráða í hvað var. Lilja sagði við fréttastofu Ríkisútvarpsins að hún hefði ekki verið sátt við framkomu Gunnars þegar hann lét umrædd ummæli um hana falla á Klaustri og það hafi verið hennar skilaboð til hans á Alþingi í dag.Þá tjáði hún Fréttablaðinu á fjórða tímanum að hún hefði kosið að fá að vita að von væri á þeim á fundinn. Hún sagði við fréttastofu RÚV að það væri mikilvægt að þingstörf haldi áfram án þess að þeir sem voru viðriðnir þetta Klaustursmál hafi dagskrárvald þar. Gunnar Bragi ræddi málið við fréttastofu síðdegis.Uppfært klukkan 15:52 með svörum Lilju til Fréttablaðsins og viðtali við Gunnar Braga.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Lilja hafði sitthvað að segja við Gunnar Braga á þingi í dag Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gekk tvisvar að Gunnari Braga Sveinssyni, þingmanni Miðflokksins, á þingfundi í morgun og hafði sitthvað að segja við þingmanninn. 24. janúar 2019 13:47 Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Fleiri fréttir Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Sjá meira
Lilja hafði sitthvað að segja við Gunnar Braga á þingi í dag Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, gekk tvisvar að Gunnari Braga Sveinssyni, þingmanni Miðflokksins, á þingfundi í morgun og hafði sitthvað að segja við þingmanninn. 24. janúar 2019 13:47