Framkvæmdasjóður aldraðra: Hæstu framlögin til Sólvangs og uppbyggingar við Sléttuveg Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2019 11:37 Sólvangur í Hafnarfirði. Sólvangur Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdajóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu. Í frétt á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að hæstu framlögin renni til endurgerðar hjúkrunarrýma á gamla Sólvangi í Hafnarfirði, um 240 milljónir, og til uppbyggingar þjónustumiðstöðvar við Sléttuveg í Reykjavík, um 163 milljónum. „Í Hafnarfirði styttist í að framkvæmdum ljúki við byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang með hjúkrunaríbúðum fyrir 60 íbúa sem eru nær jafnmörg rými og á gamla Sólvangi. Á liðnu ári leituðu forsvarsmenn Hafnarfjarðar til heilbrigðisráðherra og lýstu áhuga á því að nýta gamla húsnæðið til að fjölga hjúkrunarrýmum. Þörfin væri brýn, fjölgunin myndi styrkja rekstrarhagkvæmni hjúkrunarheimilis við Sólvang og nauðsynlegar endurbætur sem gera þarf á gamla húsnæðinu útheimti minna fjármagn en ef um nýbyggingu væri að ræða. Heilbrigðisráðherra féllst á erindið sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33,“ segir í tilkynningunni. Við Sléttuveg í Reykjavík rís nú nýtt hjúkrunarheimili fyrir um hundrað íbúa sem áformað er að taka í notkun haustið 2019. „Hrafnista sem mun reka heimilið sótti um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra vegna byggingar þjónustumiðstöðvar sem verður tengd hjúkrunarheimilinu,“ segir í tilkynningunni.Sjá má yfirlit yfir framlög að neðan. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdajóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu. Í frétt á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að hæstu framlögin renni til endurgerðar hjúkrunarrýma á gamla Sólvangi í Hafnarfirði, um 240 milljónir, og til uppbyggingar þjónustumiðstöðvar við Sléttuveg í Reykjavík, um 163 milljónum. „Í Hafnarfirði styttist í að framkvæmdum ljúki við byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang með hjúkrunaríbúðum fyrir 60 íbúa sem eru nær jafnmörg rými og á gamla Sólvangi. Á liðnu ári leituðu forsvarsmenn Hafnarfjarðar til heilbrigðisráðherra og lýstu áhuga á því að nýta gamla húsnæðið til að fjölga hjúkrunarrýmum. Þörfin væri brýn, fjölgunin myndi styrkja rekstrarhagkvæmni hjúkrunarheimilis við Sólvang og nauðsynlegar endurbætur sem gera þarf á gamla húsnæðinu útheimti minna fjármagn en ef um nýbyggingu væri að ræða. Heilbrigðisráðherra féllst á erindið sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33,“ segir í tilkynningunni. Við Sléttuveg í Reykjavík rís nú nýtt hjúkrunarheimili fyrir um hundrað íbúa sem áformað er að taka í notkun haustið 2019. „Hrafnista sem mun reka heimilið sótti um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra vegna byggingar þjónustumiðstöðvar sem verður tengd hjúkrunarheimilinu,“ segir í tilkynningunni.Sjá má yfirlit yfir framlög að neðan.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira