Svona er hægt að eyða skilaboðum í Messenger Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2019 13:15 Tiltölulega óflókin aðgerð. Mynd/Facebook Um ári eftir að tilkynnt var að Facebook væri að vinna að leið til þess að notendur geti eytt skilaboðum í spjallforritinu Messenger þannig að enginn sjái þau er það nú loks hægt. Notendur þurfa þó að hafa hraðar hendur þar sem þeir hafa aðeins tíu mínútur til þess að eyða hverjum skilaboðum. Eftir að í ljós kom að Mark Zuckerberg og aðrir yfirmenn Facebook gátu eytt skilaboðum að vild, eitthvað sem komst upp þegar gamlir vinir stofnanda Facebook uppgötvuðu að gömul skilaboð frá honum var horfin, varð krafan um að notendur gæt gert slíkt hið sama háværari.Hingað til hafa notendur getað eytt skilaboðum sem þeir senda á Messenger en skilaboðin þurrkast þó aðeins út þeirra megin. Þetta er því í fyrsta skipti sem boðið er upp á að fjarlægja skilaboð áður en notandinn á hinni línunni sér þau.Viðtakandinn mun þó alltaf fá meldingu um að skilaboðum hafi verið eytt Í apríl á síðasta ári var tilkynnt að Facebook væri að vinna að slíkri uppfærslu og er hún nú mætt á svæðið með nýjustu uppfærslu Messenger-forritsins. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að notendur geta aðeins eytt skilaboðum sem eru tíu mínútuna gömul eða yngri. Því er ljóst að spjallarar þurfa að hafa hraðar hendur, sjái þeir eftir skilaboðum sem þeir senda. Sé notandi að spjalla í forritinu í síma þarf einungis að smella á skilaboðin sem óskað er eftir að eyða. Þá kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja hvort að skilaboðunum verði eytt þannig að hvorki sendandinn né viðtakendur skilaboðanna sjái þau, eða einungis sendandinn. Sé verið að spjalla í Messenger í gegnum tölvu birtast þrír punktar við hlið skilaboðanna, sé smellt á þá opnast sama valmynd. Notendur ættu þó að hafa í huga að viðtakandinn mun fá meldingu um að skilaboðum í samtalinu hafi verið eytt.Nánari umfjöllun um þessa viðbót við Messenger-spjallforritið má lesa á vef Wired. Facebook Tengdar fréttir Facebook stefnir að því að tengja saman Instagram, Messenger og Whatsapp Facebook stefnir að því að tengja saman skilaboðaþjónustuna sem samfélagsmiðillinn býður upp á í gegnum Instagram, Facebook Messenger og Whatsapp. 25. janúar 2019 16:10 Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. 31. janúar 2019 10:44 Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 7. nóvember 2018 19:24 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Um ári eftir að tilkynnt var að Facebook væri að vinna að leið til þess að notendur geti eytt skilaboðum í spjallforritinu Messenger þannig að enginn sjái þau er það nú loks hægt. Notendur þurfa þó að hafa hraðar hendur þar sem þeir hafa aðeins tíu mínútur til þess að eyða hverjum skilaboðum. Eftir að í ljós kom að Mark Zuckerberg og aðrir yfirmenn Facebook gátu eytt skilaboðum að vild, eitthvað sem komst upp þegar gamlir vinir stofnanda Facebook uppgötvuðu að gömul skilaboð frá honum var horfin, varð krafan um að notendur gæt gert slíkt hið sama háværari.Hingað til hafa notendur getað eytt skilaboðum sem þeir senda á Messenger en skilaboðin þurrkast þó aðeins út þeirra megin. Þetta er því í fyrsta skipti sem boðið er upp á að fjarlægja skilaboð áður en notandinn á hinni línunni sér þau.Viðtakandinn mun þó alltaf fá meldingu um að skilaboðum hafi verið eytt Í apríl á síðasta ári var tilkynnt að Facebook væri að vinna að slíkri uppfærslu og er hún nú mætt á svæðið með nýjustu uppfærslu Messenger-forritsins. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að notendur geta aðeins eytt skilaboðum sem eru tíu mínútuna gömul eða yngri. Því er ljóst að spjallarar þurfa að hafa hraðar hendur, sjái þeir eftir skilaboðum sem þeir senda. Sé notandi að spjalla í forritinu í síma þarf einungis að smella á skilaboðin sem óskað er eftir að eyða. Þá kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja hvort að skilaboðunum verði eytt þannig að hvorki sendandinn né viðtakendur skilaboðanna sjái þau, eða einungis sendandinn. Sé verið að spjalla í Messenger í gegnum tölvu birtast þrír punktar við hlið skilaboðanna, sé smellt á þá opnast sama valmynd. Notendur ættu þó að hafa í huga að viðtakandinn mun fá meldingu um að skilaboðum í samtalinu hafi verið eytt.Nánari umfjöllun um þessa viðbót við Messenger-spjallforritið má lesa á vef Wired.
Facebook Tengdar fréttir Facebook stefnir að því að tengja saman Instagram, Messenger og Whatsapp Facebook stefnir að því að tengja saman skilaboðaþjónustuna sem samfélagsmiðillinn býður upp á í gegnum Instagram, Facebook Messenger og Whatsapp. 25. janúar 2019 16:10 Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. 31. janúar 2019 10:44 Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 7. nóvember 2018 19:24 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Facebook stefnir að því að tengja saman Instagram, Messenger og Whatsapp Facebook stefnir að því að tengja saman skilaboðaþjónustuna sem samfélagsmiðillinn býður upp á í gegnum Instagram, Facebook Messenger og Whatsapp. 25. janúar 2019 16:10
Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. 31. janúar 2019 10:44
Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 7. nóvember 2018 19:24