Portland staðfestir komu Dagnýjar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 09:15 Dagný í búningi Portland Thorns Portland Thorns Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons. Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er orðinn leikmaður Portland Thorns á nýjan leik. Í janúar bárust fréttir af því að Dagný væri á leið aftur til Portland og nú hefur félagið staðfest komu íslensku landsliðskonunnar. Dagný spilaði með Portland Thorns 2016 og 2017 en snéri heim snemma árs 2018 þar sem hún átti von á sínu fyrsta barni og var því ekki með liðinu á síðasta ári.She's baaaaaaack! We have re-signed midfielder Dagny Brynjarsdottir. DETAILS | https://t.co/QrOLQ41OEZ | #BAONPDXpic.twitter.com/5tneYzAVyB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 „Ég er hæstánægð með að snúa aftur til félagsins,“ sagði Dagný í skilaboðum til stuðningsmannanna sem birt voru á Twitter síðu Portland. „Ég hlakka til að byrja að æfa með liðinu og get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll aftur.“We can't wait to see you too, @dagnybrynjars! #BAONPDXpic.twitter.com/w1d7bsZuMf — Portland Thorns FC (@ThornsFC) February 4, 2019 Á heimasíðu Portland er haft eftir Dagný að „topp félög í Evrópu höfðu áhuga á mér, en að mínu mati er NWSL [bandaríska úrvalsdeildin] sterkasta deild í heimi. Portland er eitt besta lið heims og ég vil spila með þeim bestu á meðan ég get það.“ Dagný varð bandarískur meistari með Portland árið 2017. Hún á að baki 76 landsleiki og hefur skorað í þeim 22 mörk. „Dagný er sigurvegari og leikmaður sem leitast alltaf eftir því að gera eins vel og hún getur. Okkar lið byggist á þannig leikmönnum og ég get ekki beðið eftir að bjóða hana velkomna á ný,“ sagði þjálfarinn Mark Parsons.
Fótbolti NWSL Tengdar fréttir Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31 Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36 Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Dagný og Ómar eignuðust son Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni. 14. júní 2018 10:31
Fleiri mæta á leiki Dagnýjar og félaga en hjá fimmtán NBA-liðum Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í Portland Thorns urðu bandarískir meistarar í fótbolta um þar síðustu helgi eftir sigur á North Carolina Courage í úrslitaleik. 23. október 2017 16:30
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30
Dagný á leið aftur til Portland Dagný Brynjarsdóttir er á leið aftur út í atvinnumennsku og mun spila með bandaríska félaginu Portland Thorns á ný. 18. janúar 2019 22:36
Dagný bandarískur meistari með Portland Dagný Brynjarsdóttir og stöllur í Portland Thorns eru bandarískir meistarar eftir 1-0 sigur gegn North-Carolina Courage í úrslitaleik NWSL-deildarinnar í Orlando. 14. október 2017 23:00