Mahomes mikilvægastur í NFL deildinni í ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. febrúar 2019 12:00 Mahomes átti stórkostlegt tímabil vísir/getty Íslandsvinurinn Patrick Mahomes var mikilvægasti leikmaður (e. most valuable player) NFL deildarinnar á þessu tímabili. Hann var einnig nefndur sóknarmaður ársins. Leikstjórnandinn Mahomes fór fyrir sókn Kansas City Chiefs sem rötuðu alla leið í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar en töpuðu þar fyrir New England Patriots og rétt misstu af sæti í leiknum um Ofurskálina.Sjá einnig:Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Hann kastaði fyrir 5097 jördum og 50 snertimörkum á tímabilinu, sem er betra en nokkur annar leikstjórnandi. Mahomes er fyrsti leikmaður Kansas sem er valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar og sá yngsti síðan Dan Marino var valinn árið 1984. Þetta er sjötta árið í röð sem leikstjórnandi er valinn mikilvægastur.M-V-P!@Chiefs QB @PatrickMahomes5 is the 2018 Most Valuable Player! #NFLHonors (by @pizzahut) pic.twitter.com/zFEoclRsrq — NFL (@NFL) February 2, 2019 Aaron Donald var valinn varnarmaður ársins annað árið í röð. Hann þarf að standa undir nafni í nótt þegar lið hans Los Angeles Rams mætir Tom Brady og félögum í New England Patriots í leiknum um Ofurskálina. Saquon Barkley var valinn sóknarnýliði ársins og Darius Leonard varnarnýliði ársins. NFL Tengdar fréttir Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30 Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28. janúar 2019 17:00 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Íslandsvinurinn Patrick Mahomes var mikilvægasti leikmaður (e. most valuable player) NFL deildarinnar á þessu tímabili. Hann var einnig nefndur sóknarmaður ársins. Leikstjórnandinn Mahomes fór fyrir sókn Kansas City Chiefs sem rötuðu alla leið í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar en töpuðu þar fyrir New England Patriots og rétt misstu af sæti í leiknum um Ofurskálina.Sjá einnig:Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Hann kastaði fyrir 5097 jördum og 50 snertimörkum á tímabilinu, sem er betra en nokkur annar leikstjórnandi. Mahomes er fyrsti leikmaður Kansas sem er valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar og sá yngsti síðan Dan Marino var valinn árið 1984. Þetta er sjötta árið í röð sem leikstjórnandi er valinn mikilvægastur.M-V-P!@Chiefs QB @PatrickMahomes5 is the 2018 Most Valuable Player! #NFLHonors (by @pizzahut) pic.twitter.com/zFEoclRsrq — NFL (@NFL) February 2, 2019 Aaron Donald var valinn varnarmaður ársins annað árið í röð. Hann þarf að standa undir nafni í nótt þegar lið hans Los Angeles Rams mætir Tom Brady og félögum í New England Patriots í leiknum um Ofurskálina. Saquon Barkley var valinn sóknarnýliði ársins og Darius Leonard varnarnýliði ársins.
NFL Tengdar fréttir Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30 Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28. janúar 2019 17:00 Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Brady laumaðist til þess að spjalla við Mahomes eftir leikinn Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, er ekki allur þar sem hann er séður eins og hann sannaði eftir sigurinn á Chiefs um helgina. 22. janúar 2019 23:30
Mahomes bestur er Ameríkudeildin burstaði Þjóðadeildina Hinn magnaði leikstjórnandi Kansas City Chiefs, Patrick Mahomes, lauk frábæru tímabili hjá sér í gær er hann var valinn besti leikmaður stjörnuleiks NFL-deildarinnar, Pro Bowl. 28. janúar 2019 17:00