Svar við opnu bréfi Yair Sapir Hjálmtýr Heiðdal skrifar 15. febrúar 2019 14:24 Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Tengdar fréttir Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson Skoðun Skoðun Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Látið okkur í friði Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Gefðu fimmu! Ágúst Arnar Þráinsson skrifar Sjá meira
Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna.
Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Skoðun Risastór niðurskurður ríkistjórnarinnar er áfall fyrir foreldra og börn í landinu Sigurður Sigurðsson skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun