Leita á tæplega níu kílómetra löngu svæði Birgir Olgeirsson skrifar 27. febrúar 2019 11:07 Björgunarsveitarmenn munu ganga með fram bökkum Ölfusár að Arnarbæli í dag. Map.is Leit stendur yfir að Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld. Lögreglan á Suðurlandi segir björgunarsveitarmenn ætla að ganga meðfram bökkum Ölfusár í dag og niður að Arnarbæli, en um er að ræða tæplega níu kílómetra langa leið. Bíllinn fór út í ána við kirkjuna á Selfossi. Þetta er sama leitarsvæði og björgunarmenn gengu í gær en munurinn á leitinni í dag er sá að þeir munu aðeins ganga þessa leið einu sinni en í gær var hún farin í tvígang.Björgunarsveitarmenn við leit í Ölfusá.vísir/jói k.Enn á eftir að taka ákvörðun um hvort bátar verði settir út í Ölfusá í dag. Þá verður einnig skoðað hvort drónar verði notaðir til að leita á svæðum sem eru illfær en björgunarmennirnir sem ganga með fram bökkum Ölfusár eru í blautbúningum og vestum. Á morgun og fimmtudag verða ekki skipulagðar göngur með fram bökkum Ölfusár en þekktir staðir verða kannaðir. Um komandi helgi verður hins vegar settur fullur þungi í leitina þar sem svæðið verður fínkembt á ný. Árborg Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. 26. febrúar 2019 20:27 Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. 26. febrúar 2019 17:14 Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. 26. febrúar 2019 11:51 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Leit stendur yfir að Páli Mar Guðjónssyni sem var einn í bíl sem fór í Ölfusá um klukkan tíu síðastliðið mánudagskvöld. Lögreglan á Suðurlandi segir björgunarsveitarmenn ætla að ganga meðfram bökkum Ölfusár í dag og niður að Arnarbæli, en um er að ræða tæplega níu kílómetra langa leið. Bíllinn fór út í ána við kirkjuna á Selfossi. Þetta er sama leitarsvæði og björgunarmenn gengu í gær en munurinn á leitinni í dag er sá að þeir munu aðeins ganga þessa leið einu sinni en í gær var hún farin í tvígang.Björgunarsveitarmenn við leit í Ölfusá.vísir/jói k.Enn á eftir að taka ákvörðun um hvort bátar verði settir út í Ölfusá í dag. Þá verður einnig skoðað hvort drónar verði notaðir til að leita á svæðum sem eru illfær en björgunarmennirnir sem ganga með fram bökkum Ölfusár eru í blautbúningum og vestum. Á morgun og fimmtudag verða ekki skipulagðar göngur með fram bökkum Ölfusár en þekktir staðir verða kannaðir. Um komandi helgi verður hins vegar settur fullur þungi í leitina þar sem svæðið verður fínkembt á ný.
Árborg Björgunarsveitir Tengdar fréttir „Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. 26. febrúar 2019 20:27 Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. 26. febrúar 2019 17:14 Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. 26. febrúar 2019 11:51 Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51 Mest lesið Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Erlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Handtekin vegna andláts föður síns Innlent „Við erum tilbúin í samstarf“ Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
„Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. 26. febrúar 2019 20:27
Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. 26. febrúar 2019 17:14
Reyna að púsla saman atburðarásinni við Ölfusá Lögreglan reynir nú að púsla því saman hvað gerðist í gærkvöldi þegar bíll fór út í Ölfusá við Selfoss en talið er að einn maður hafi verið um borð í bílnum. 26. febrúar 2019 11:51
Erfiðar aðstæður til leitar við Ölfusá vegna veðurs Björgunarsveitir og lögregla hafa hafið leit á ný við Ölfusá eftir að dregið var úr henni í nótt. 26. febrúar 2019 08:51