Fyrrum NFL-stjarna greiddi húsaleiguna fyrir ókunnugan mann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2019 23:30 Ochocinco í búningi Bengals. vísir/getty Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Þá henti Chad Johnson, áður kallaður Ochocinco, út léttu tísti hvernig föstudagurinn væri að fara í fólk. Chris Olivas frá Texas var einn af þeim sem svöruðu. Hann sagði að það ætti að bera sig út úr íbúðinni sinni en annars væri hann léttur.Facing eviction but it’s Friday so? — Chris (@swordinthedark) February 22, 2019 Ochocinco, sem átti flottan feril í NFL-deildinni með Cincinnati Bengals tók þetta svar alvarlega og setti sig í samband við Olives. Eftir að hafa séð sönnun þess að það ætti að bera manninn út og staðfestingu á því að Olives skuldaði 158 þúsund krónur í leigu tók hann málin í sínar hendur. Hann lagði um 200 þúsund krónur inn á Olives sem er í tveimur störfum til þess að framfleyta sér. Það hefur þó ekki alltaf dugað honum. Olives var eðlilega óendanlega þakklátur og sagði Ochocinco hafa bjargað lífi sínu. NFL-stjarnan fyrrverandi sagði svo í tísti að næst þegar ÞEIR ættu ekki fyrir leigunni þá myndi hann spila leik í FIFA við leigusalann upp á leiguna. Ochocinco er mikill knattspyrnuáhugamaður. Spilar mikið FIFA og mætir oft á stórleiki í Evrópu og þá aðallega á Spáni.“tell your landlord next time WE fall behind on rent to play me in fifa for the balance” https://t.co/UFQhvh1ndu — Chad Johnson (@ochocinco) February 22, 2019 NFL Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira
Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Þá henti Chad Johnson, áður kallaður Ochocinco, út léttu tísti hvernig föstudagurinn væri að fara í fólk. Chris Olivas frá Texas var einn af þeim sem svöruðu. Hann sagði að það ætti að bera sig út úr íbúðinni sinni en annars væri hann léttur.Facing eviction but it’s Friday so? — Chris (@swordinthedark) February 22, 2019 Ochocinco, sem átti flottan feril í NFL-deildinni með Cincinnati Bengals tók þetta svar alvarlega og setti sig í samband við Olives. Eftir að hafa séð sönnun þess að það ætti að bera manninn út og staðfestingu á því að Olives skuldaði 158 þúsund krónur í leigu tók hann málin í sínar hendur. Hann lagði um 200 þúsund krónur inn á Olives sem er í tveimur störfum til þess að framfleyta sér. Það hefur þó ekki alltaf dugað honum. Olives var eðlilega óendanlega þakklátur og sagði Ochocinco hafa bjargað lífi sínu. NFL-stjarnan fyrrverandi sagði svo í tísti að næst þegar ÞEIR ættu ekki fyrir leigunni þá myndi hann spila leik í FIFA við leigusalann upp á leiguna. Ochocinco er mikill knattspyrnuáhugamaður. Spilar mikið FIFA og mætir oft á stórleiki í Evrópu og þá aðallega á Spáni.“tell your landlord next time WE fall behind on rent to play me in fifa for the balance” https://t.co/UFQhvh1ndu — Chad Johnson (@ochocinco) February 22, 2019
NFL Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Sjá meira