Velferðarvaktin Siv Friðleifsdóttir skrifar 20. febrúar 2019 07:00 Velferðarvaktin er 10 ára, en hún var stofnuð 17. febrúar 2009 af Ástu R. Jóhannesdóttur, fyrr verandi félags- og tryggingamálaráðherra, í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Hefur vaktin starfað í tíð sex ráðherra félagsmála, þ.e. Ástu, Árna Páls Árnasonar, Guðbjarts Hannessonar, Eyglóar Harðardóttur, Þorsteins Víglundssonar og nú Ásmundar E. Daðasonar. Vaktin hefur í gegnum tíðina fylgst með félagslegum jafnt sem fjárhagslegum af leiðingum efnahagshrunsins á fjölskyldur og heimili í landinu, metið aðgerðir sem gripið hefur verið til og lagt fram tillögur til úrbóta. Í skipunarbréfi segir að hún sé ráðgefandi fyrir ráðherra sem og stjórnvöld og skuli huga „að velferð og afkomu efnalítilla barnafjölskyldna, sérstaklega einstæðra foreldra og barna þeirra og af la upplýsinga um aðstæður þeirra sem búa við sára fátækt svo draga megi úr henni.“ Formenn vaktarinnar hafa verið tveir frá upphafi, fyrst Lára Björnsdóttir og síðan greinarhöfundur. Í henni eiga nú sæti um 40 fulltrúar frá frjálsum félagasamtökum, aðilum vinnumarkaðarins, stofnunum, sveitarfélögum og nokkrum ráðuneytum, allt aðilar með innsýn í aðstæður þeirra sem minna mega sín. Störf Velferðarvaktarinnar hafa þróast með tímanum í takt við nýjar áskoranir. Hún hefur staðið fyrir rannsóknum um sára fátækt og stendur nú fyrir rannsókn á börnum sem búa við fátækt. Hún hefur beitt sér fyrir bættum aðstæðum einstæðra foreldra sem fá fjárhagsaðstoð og barna þeirra. Hvatningar og tillögur sem vaktin hefur lagt fram til stjórnvalda hafa borið árangur sem sjá má m.a. í bættu aðgengi barna að skólamáltíðum, fríum námsgögnum fyrir grunnskólabörn og auknum áherslum stjórnvalda í málefnum f lóttamanna og utangarðsfólks. Þá hefur vaktin lagt fram tillögur sem miða að því að draga úr brotthvarfi framhaldsskólanema og stendur nú fyrir könnun á skólasókn grunnskólabarna m.t.t. skólaforðunar. Heimsma rk mið Sa meinuðu þjóðanna um sjálf bæra þróun eru mikilvæg og munu hafa áhrif á störf Velferðarvaktarinnar með tilliti til markmiða sem lúta að fátækt, hungri, heilsu og vellíðan, menntun og auknum jöfnuði. Heimsmarkmiðin eru nýtt tæki sem vænta má að skili árangri innanlands sem utan. Vaktin mun vinna í anda þeirra og skipunarbréfs síns. Þótt almennt gangi betur nú en fyrst eftir efnahagshrunið þarf áfram að vakta velferð samfélagsins og bæta stöðu þeirra sem höllum fæti standa. Velferðarvaktin mun standa þá vakt áfram Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Velferðarvaktin er 10 ára, en hún var stofnuð 17. febrúar 2009 af Ástu R. Jóhannesdóttur, fyrr verandi félags- og tryggingamálaráðherra, í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008. Hefur vaktin starfað í tíð sex ráðherra félagsmála, þ.e. Ástu, Árna Páls Árnasonar, Guðbjarts Hannessonar, Eyglóar Harðardóttur, Þorsteins Víglundssonar og nú Ásmundar E. Daðasonar. Vaktin hefur í gegnum tíðina fylgst með félagslegum jafnt sem fjárhagslegum af leiðingum efnahagshrunsins á fjölskyldur og heimili í landinu, metið aðgerðir sem gripið hefur verið til og lagt fram tillögur til úrbóta. Í skipunarbréfi segir að hún sé ráðgefandi fyrir ráðherra sem og stjórnvöld og skuli huga „að velferð og afkomu efnalítilla barnafjölskyldna, sérstaklega einstæðra foreldra og barna þeirra og af la upplýsinga um aðstæður þeirra sem búa við sára fátækt svo draga megi úr henni.“ Formenn vaktarinnar hafa verið tveir frá upphafi, fyrst Lára Björnsdóttir og síðan greinarhöfundur. Í henni eiga nú sæti um 40 fulltrúar frá frjálsum félagasamtökum, aðilum vinnumarkaðarins, stofnunum, sveitarfélögum og nokkrum ráðuneytum, allt aðilar með innsýn í aðstæður þeirra sem minna mega sín. Störf Velferðarvaktarinnar hafa þróast með tímanum í takt við nýjar áskoranir. Hún hefur staðið fyrir rannsóknum um sára fátækt og stendur nú fyrir rannsókn á börnum sem búa við fátækt. Hún hefur beitt sér fyrir bættum aðstæðum einstæðra foreldra sem fá fjárhagsaðstoð og barna þeirra. Hvatningar og tillögur sem vaktin hefur lagt fram til stjórnvalda hafa borið árangur sem sjá má m.a. í bættu aðgengi barna að skólamáltíðum, fríum námsgögnum fyrir grunnskólabörn og auknum áherslum stjórnvalda í málefnum f lóttamanna og utangarðsfólks. Þá hefur vaktin lagt fram tillögur sem miða að því að draga úr brotthvarfi framhaldsskólanema og stendur nú fyrir könnun á skólasókn grunnskólabarna m.t.t. skólaforðunar. Heimsma rk mið Sa meinuðu þjóðanna um sjálf bæra þróun eru mikilvæg og munu hafa áhrif á störf Velferðarvaktarinnar með tilliti til markmiða sem lúta að fátækt, hungri, heilsu og vellíðan, menntun og auknum jöfnuði. Heimsmarkmiðin eru nýtt tæki sem vænta má að skili árangri innanlands sem utan. Vaktin mun vinna í anda þeirra og skipunarbréfs síns. Þótt almennt gangi betur nú en fyrst eftir efnahagshrunið þarf áfram að vakta velferð samfélagsins og bæta stöðu þeirra sem höllum fæti standa. Velferðarvaktin mun standa þá vakt áfram
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar