Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Helgi Vífill Júlíusson skrifar 20. febrúar 2019 06:00 Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP. Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut. Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Þetta kemur fram í greiningu singapúrska bankans DBS frá því í haust. Pearl Abyss keypti CCP fyrir 225 milljónir dollara, jafnvirði 26,8 milljarða króna síðastliðið haust. Auk þess var möguleiki á árangurstengdum greiðslum fyrir allt að 200 milljónir dollara, jafnvirði 23,8 milljarða króna á tveimur árum. Miðað við núverandi gengi gjaldmiðla gat kaupverðið numið allt að 50,6 milljörðum króna. Rekstrarhagnaður CCP þarf að vera meiri en 25 milljónir dollara í ár til að það komi til árangurstengdra greiðslna fyrir árið. Greinendur bankans reikna með að rekstarhagnaður muni nema 22,2 milljónum dollara í ár. Á næsta ári þarf sá hagnaður að vera meira en 40 milljónir dollara til að ákvæðið virkist. Ekki kemur fram í verðmatinu hvað reiknað er með að rekstrarhagnaðurinn muni verða á næsta ári. Novator, fjárfestingafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, og tengdir aðilar áttu 43 prósentu í CCP. Félagið varð stærsti hluthafi fyrirtækisins árið 2005. Aðrir hluthafar voru New Enterprise Associates með 23,1 prósent, General Catalyst með 21,3 prósent og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri átti 6,5 prósenta hlut.
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15 Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00 Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45 Mest lesið Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Sjá meira
Moka inn milljörðum á CCP-sölunni Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag. 6. september 2018 11:15
Sannar að þetta "eitthvað annað“ er til Framkvæmdastjóri CCP segir að þrautseigja sé listin við nýsköpun. Aldrei kom til greina að gefast upp. Hann lærði auðmýkt á tveggja áratuga uppbyggingarstarfi. Óskilgreind afkvæmi CCP séu um allar jarðir. 28. desember 2018 06:00
Sala CCP viðurkenning fyrir íslenskt hugvit Álitsgjafar Markaðarins segja söluna á CCP til Pearl Abyss fela í sér viðurkenningu á því uppbyggingarstarfi sem hafi verið unnið innan fyrirtækisins. Salan sé engin tilviljun. Um er að ræða stærstu sölu á íslensku tæknifyrirtæki frá upphafi. 28. desember 2018 07:45
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf