Verkefnið ekki óyfirstíganlegt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. mars 2019 08:45 VR, atkvæðagreiðsla um verkfall. Ragnar Þór Ingólfsson VR vill leita allra leiða til að forðast verkföll. Deilan við Samtök atvinnulífsins (SA) sé vel leysanleg en boltinn sé sem stendur hjá viðsemjendum þeirra. Þetta segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við köstuðum boltanum út í liðinni viku og vonumst eftir því að komast aftur að borðinu en það er undir SA komið hvenær það getur orðið. Það er ofboðslega knappur tími til stefnu og ef menn ætla að forða verkföllum þá þarf að setjast niður,“ segir Ragnar Þór. Atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun í hópferðafyrirtækjum á félagssvæði VR, svo og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og Hveragerði, lauk á þriðjudag. Rétt rúmur meirihluti samþykkti boðunina. Ragnar Þór segir að sem stendur stoppi allt á vinnutímabreytingum sem SA hefur lagt til. „Ég leyfi mér að vona, þó staðan sé svört, að þetta fari eins og árið 2015. Þá var þetta klárað á þremur dögum þegar menn voru tilbúnir að taka stöðuna alvarlega, setjast niður og semja. Það blasir við mér að þetta er leysanlegt verkefni og samningsvilji er sannarlega til staðar,“ segir Ragnar Þór. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
VR vill leita allra leiða til að forðast verkföll. Deilan við Samtök atvinnulífsins (SA) sé vel leysanleg en boltinn sé sem stendur hjá viðsemjendum þeirra. Þetta segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við köstuðum boltanum út í liðinni viku og vonumst eftir því að komast aftur að borðinu en það er undir SA komið hvenær það getur orðið. Það er ofboðslega knappur tími til stefnu og ef menn ætla að forða verkföllum þá þarf að setjast niður,“ segir Ragnar Þór. Atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun í hópferðafyrirtækjum á félagssvæði VR, svo og í gistiþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og Hveragerði, lauk á þriðjudag. Rétt rúmur meirihluti samþykkti boðunina. Ragnar Þór segir að sem stendur stoppi allt á vinnutímabreytingum sem SA hefur lagt til. „Ég leyfi mér að vona, þó staðan sé svört, að þetta fari eins og árið 2015. Þá var þetta klárað á þremur dögum þegar menn voru tilbúnir að taka stöðuna alvarlega, setjast niður og semja. Það blasir við mér að þetta er leysanlegt verkefni og samningsvilji er sannarlega til staðar,“ segir Ragnar Þór.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira