Jorge Masvidal, sem rotaði Darren Till í aðalbardaga kvöldsins, var í sjónvarpsviðtali þegar hann gekk úr því og réðst skyndilega á Leon Edwards.
Edwards bar sigur úr býtum gegn Gunnari í kvöld en báðir þessir bardagar voru í veltivigt. Það er því allt eins líklegt að Edwards og Masvidal munu eigast við í framtíðinni, ekki síst eftir atvik kvöldsins.
Það má sjá myndbandsupptöku af þessu hér fyrir neðan.
OMG pic.twitter.com/yVDoMG0czq — Jed I. Goodman (@jedigoodman) March 16, 2019