Katrín lýsti yfir áhyggjum sínum við Sigríði í gær Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2019 15:22 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í þinghúsinu eftir tilkynningu Sigríðar Andersen. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra í gær og lýsti yfir áhyggjum sínum af stöðu mála tengdum Landsrétti. Þetta sagði Katrín þegar hún ræddi við fjölmiða í Alþingishúsinu rétt í þessu. Sigríður Andersen lýsti því yfir á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu rétt fyrir klukkan þrjú í dag að hún hefði ákveðið að stíga til hliðar sem ráðherra svo persóna hennar komi ekki til með að trufla þær ákvarðanir sem þarf að taka vegna þeirrar óvissu sem ríkir um Landsrétt vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu. Komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að skipan dómara í Landsrétt hefði brotið gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu. Sigríður sagði mikilvægt að skjóta málinu til Yfirréttar í Strassborg til að fá endanlega úr málinu skorið því það gæti haft mikið fordæmi á önnur ríki Evrópu. Katrín sagði að dómnum yrði áfrýjað til yfirréttarins en hún sagði styðja ákvörðun Sigríðar að stíga til hliðar til að tryggja vinnufrið um þetta mikilvæga mál og axla þannig ábyrgð. Sagði Katrín að það lægi ekki fyrir hversu langan tíma tekur að leiða málið til lyktar. Spurð hvort að Sigríður ætti afturkvæmt í ríkisstjórn sagði Katrín að ekki væri tímabært að svara því að svo stöddu.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira
Sigríður Andersen stígur til hliðar Vill ekki láta persónu sína trufla framhald Landsréttarmálsins. 13. mars 2019 14:58