Njarðvíkingar geta sópað í fyrsta sinn í fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 15:30 Logi Gunnarsson var stigahæstur með 20 stig þegar Njarðvíkurliðið sópaði liði síðast út úr úrslitakeppninni 28. mars 2014. Vísir/Bára Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Njarðvíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki liðanna í einvíginu og kemst því áfram með sigri í kvöld. Þetta yrði þá í fyrsta sinn í fimm ár sem Njarðvíkingar ná að sópa andstæðingi út úr úrslitakeppninni en það gerðist síðast hjá þeim á móti Haukum vorið 2014. Njarðvík vann fyrsta leikinn 76-71 í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem liðin mætast aftur í kvöld. Síðasti leikur var í Seljaskólanum og hann vann Njarðvíkurliðið með fimmtán stiga mun, 85-70. Það er orðið langt síðan sópurinn var í höndum Njarðvíkinga í úrslitakeppninni og það sóp frá 2014 er líka eina sóp liðsins í síðustu ellefu úrslitkeppnum. Njarðvíkingar geta aftur á móti náð sínu 22. sópi í sögu úrslitakeppninni í kvöld sem er það mesta sem eitt félag hefur náð í 35 ára sögu úrslitakeppni KKÍ. ÍR-ingar gera örugglega allt sem þeir geta til að sleppa við sópinn í kvöld og fá um leið annað tækifæri á heimavelli sínum í Efra-Breiðholtinu á föstudaginn kemur. ÍR hefur sex sinnum verið sópað út úr úrslitakeppninni síðast á móti Stjörnunni í átta liða úrslitunum 2017. Komist Njarðvíkingar í undanúrslit verður það í fyrsta sinn síðan vorið 2009 að KR-ingar eru ekki fyrsta félagið til að tryggja sig inn í undanúrslit úrslitakeppninnar. KR hefur verið fyrsta liðið inn í undanúrslitin undanfarin níu ár.Fyrsta liðið inn í undanúrslitin síðustu ár: 2018 - KR (Íslandsmeistari) 2017 - KR (Íslandsmeistari) 2016 - KR (Íslandsmeistari) 2015 - KR (Íslandsmeistari) 2014 - KR (Íslandsmeistari) 2013 - KR (Undanúrslit) 2012 - KR (Undanúrslit) og Grindavík (Íslandsmeistari) 2011 - KR (Íslandsmeistari) 2010 - KR (Undanúrslit) 2009 - Grindavík (2. sæti) 2008 - Keflavík (Íslandsmeistari)Flest sóp í sögu úrslitakeppni karla 1984-2018: Njarðvík 21 KR 16 Keflavík 14 Grindavík 10 Snæfell 6 Stjarnan 3 Skallagrímur 2 Tindastóll 2 Haukar 1 ÍR 1 KFÍ 1Sóp Njarðvíkinga á þessari öldÁtta liða úrslit 2014 Njarðvík 3-0 Haukar {88-84, 88-84, 81-77}Átta liða úrslit 2007 Njarðvík 2-0 Hamar/Selfoss {79-75, 86-60}Átta liða úrslit 2006 Njarðvík 2-0 ÍR {77-67, 78-76}Átta liða úrslit 2004 Njarðvík 2-0 Haukar {100-61, 104-61}Átta liða úrslit 2003 KR 0-2 Njarðvík {87-90, 95-97}Lokaúrslit 2002 Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}Undanúrslit 2001: Njarðvík 3-0 KR {89-84, 96-95 (87-87), 112-108 (94-94)}8 liða úrslit 2000: Njarðvík 2-0 Hamar {85-61, 86-80} Dominos-deild karla Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira
Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Njarðvíkurliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki liðanna í einvíginu og kemst því áfram með sigri í kvöld. Þetta yrði þá í fyrsta sinn í fimm ár sem Njarðvíkingar ná að sópa andstæðingi út úr úrslitakeppninni en það gerðist síðast hjá þeim á móti Haukum vorið 2014. Njarðvík vann fyrsta leikinn 76-71 í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem liðin mætast aftur í kvöld. Síðasti leikur var í Seljaskólanum og hann vann Njarðvíkurliðið með fimmtán stiga mun, 85-70. Það er orðið langt síðan sópurinn var í höndum Njarðvíkinga í úrslitakeppninni og það sóp frá 2014 er líka eina sóp liðsins í síðustu ellefu úrslitkeppnum. Njarðvíkingar geta aftur á móti náð sínu 22. sópi í sögu úrslitakeppninni í kvöld sem er það mesta sem eitt félag hefur náð í 35 ára sögu úrslitakeppni KKÍ. ÍR-ingar gera örugglega allt sem þeir geta til að sleppa við sópinn í kvöld og fá um leið annað tækifæri á heimavelli sínum í Efra-Breiðholtinu á föstudaginn kemur. ÍR hefur sex sinnum verið sópað út úr úrslitakeppninni síðast á móti Stjörnunni í átta liða úrslitunum 2017. Komist Njarðvíkingar í undanúrslit verður það í fyrsta sinn síðan vorið 2009 að KR-ingar eru ekki fyrsta félagið til að tryggja sig inn í undanúrslit úrslitakeppninnar. KR hefur verið fyrsta liðið inn í undanúrslitin undanfarin níu ár.Fyrsta liðið inn í undanúrslitin síðustu ár: 2018 - KR (Íslandsmeistari) 2017 - KR (Íslandsmeistari) 2016 - KR (Íslandsmeistari) 2015 - KR (Íslandsmeistari) 2014 - KR (Íslandsmeistari) 2013 - KR (Undanúrslit) 2012 - KR (Undanúrslit) og Grindavík (Íslandsmeistari) 2011 - KR (Íslandsmeistari) 2010 - KR (Undanúrslit) 2009 - Grindavík (2. sæti) 2008 - Keflavík (Íslandsmeistari)Flest sóp í sögu úrslitakeppni karla 1984-2018: Njarðvík 21 KR 16 Keflavík 14 Grindavík 10 Snæfell 6 Stjarnan 3 Skallagrímur 2 Tindastóll 2 Haukar 1 ÍR 1 KFÍ 1Sóp Njarðvíkinga á þessari öldÁtta liða úrslit 2014 Njarðvík 3-0 Haukar {88-84, 88-84, 81-77}Átta liða úrslit 2007 Njarðvík 2-0 Hamar/Selfoss {79-75, 86-60}Átta liða úrslit 2006 Njarðvík 2-0 ÍR {77-67, 78-76}Átta liða úrslit 2004 Njarðvík 2-0 Haukar {100-61, 104-61}Átta liða úrslit 2003 KR 0-2 Njarðvík {87-90, 95-97}Lokaúrslit 2002 Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}Undanúrslit 2001: Njarðvík 3-0 KR {89-84, 96-95 (87-87), 112-108 (94-94)}8 liða úrslit 2000: Njarðvík 2-0 Hamar {85-61, 86-80}
Dominos-deild karla Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Í beinni: Þór Ak. - Valur | Valsarar geta sent Þórsara í sumarfrí Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira