Lagerbäck um leikinn ótrúlega í gær: Þetta var rokk og ról Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. mars 2019 12:00 Lars Lagerbäck í viðtali eftir leikinn í gærkvöldi. vísir/getty „Ég held að ég hafi aldrei á ferlinum tapað niður 2-0 forystu með landsliði,“ sagði svekktur en smá sáttur Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi eftir 3-3 jafnteflið gegn Svíum í undankeppni EM 2020 í Osló í gærkvöldi. Norðmenn, sem að stóðu sig vel á móti stórliði Spánar og töpuðu aðeins 2-1, fóru frábærlega af stað í gærkvöldi og komust í 2-0 en Svíar fóru á kostum í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk í röð og náðu forystunni með öðru marki Robin Quaison á 90. mínútu. Ola Kamara bjargaði stigi fyrir Norðmenn með marki í uppbótartíma og er norska liðið því með eitt stig eftir tvo leiki en Svíar með fjögur stig eftir sigur á Rúmenum um helgina. „Við verðum að skoða það sem að gerðist í stöðunni, 2-0. Þetta var svekkjandi en á móti þurfum við að vera þakklátir fyrir að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins. Við vorum að tapa allt of mörgum boltum í þessum leik,“ sagði Lagerbäck. „Leikurinn var mjög opinn og við sofnuðum stundum á verðinum. Við erum ekki eins þéttir og við viljum vera og ekki eins ákveðnir heldur. Við litum aldrei svona út á síðasta ári.“ Svíinn bjóst við mun jafnari og taktískari leik á móti samlöndum sínum en aldrei bjóst hann við slíkum rússíbana og hvað þá sex mörkum. „Þetta var mikið rokk og ról í kvöld,“ sagði Lars Lagerbäck. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei á ferlinum tapað niður 2-0 forystu með landsliði,“ sagði svekktur en smá sáttur Lars Lagerbäck, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi eftir 3-3 jafnteflið gegn Svíum í undankeppni EM 2020 í Osló í gærkvöldi. Norðmenn, sem að stóðu sig vel á móti stórliði Spánar og töpuðu aðeins 2-1, fóru frábærlega af stað í gærkvöldi og komust í 2-0 en Svíar fóru á kostum í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk í röð og náðu forystunni með öðru marki Robin Quaison á 90. mínútu. Ola Kamara bjargaði stigi fyrir Norðmenn með marki í uppbótartíma og er norska liðið því með eitt stig eftir tvo leiki en Svíar með fjögur stig eftir sigur á Rúmenum um helgina. „Við verðum að skoða það sem að gerðist í stöðunni, 2-0. Þetta var svekkjandi en á móti þurfum við að vera þakklátir fyrir að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins. Við vorum að tapa allt of mörgum boltum í þessum leik,“ sagði Lagerbäck. „Leikurinn var mjög opinn og við sofnuðum stundum á verðinum. Við erum ekki eins þéttir og við viljum vera og ekki eins ákveðnir heldur. Við litum aldrei svona út á síðasta ári.“ Svíinn bjóst við mun jafnari og taktískari leik á móti samlöndum sínum en aldrei bjóst hann við slíkum rússíbana og hvað þá sex mörkum. „Þetta var mikið rokk og ról í kvöld,“ sagði Lars Lagerbäck.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira