„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 16:00 Schär fékk meðhöndlun í um fimm mínútur áður en hann hélt leik áfram vísir/epa Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Góðgerðarsamtökin Headway, samtök höfuðmeiðsla, eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. Breska blaðið Times greinir frá. Snemma í leiknum skullu Schär og Jemal Tabidze saman með þeim afleyðingum að báðir lágu óvígir eftir og Schär varð meðvitundarlaus í stutta stund. Jano Ananidze, leikmaður Georgíu, hljóp til og sá til þess að Schär kafnaði ekki þar sem tunga hans hafði fallið aftur í hálsinn. Schär fékk svo meðferð hjá læknateymi Sviss og hélt áfram leik. Eftir leikinn sagði Schär að hann myndi ekki eftir atvikinu og það suðaði enn í höfðinu á honum. „Hvað þarf að gerast til þess að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ sagði Peter McCabe, formaður Headway. „Ákvörðunin um að leyfa Fabian Schär að halda áfram leik eftir augljósan heilahristing var ekki aðeins ótrúlega hættuleg heldur hunsaði líka allar skyldur.“ „Við förum fram á það að UEFA hefji rannsókon á málinu. Svissneska knattspyrnusambandið sagði að ástand Schär hefði verið kannað eftir öllum reglum og ekkert hafi komið upp. Eftir leikinn var hann rannsakaður frekar og niðurstöðurnar voru eðlilegar. Schär verður ekki með í leik Sviss gegn Danmörku í kvöld og þá verður hann ekki með í næsta leik Newcastle þar sem hann situr leikbann vegna fjölda gulra spjalda.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Andstæðingurinn bjargaði Schär frá köfnun Fabian Schär getur þakkað andstæðingi sínum inni á fótboltavellinum fyrir það að ekki fór verr þegar hann varð meðvitundarlaus á vellinum í gær. 24. mars 2019 23:00