Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 19:15 Gylfi Þór Sigurðsson verður eins og síðustu ár lykilmaður í að koma íslenska landsliðinu á stórmót í knattspyrnu. Á föstudag hefst undankeppni EM 2020 en fyrsta hindrunin verður útileikur gegn Andorra. „Ég get bara talað fyrir mig sjálfan,“ sagði Gylfi spurður út í hvort að leikmenn íslenska liðsins, sem komst á EM 2016 og HM 2018, væru enn jafn hungraðir og ákveðnir og áður. „Það er nóg fyrir mig að hugsa um þá tilfinningu sem fylgir því að spila á stórmóti. Það er eitthvað sem ég vil upplifa aftur og ég veit að strákunum líður eins. Við erum tilbúnir að leggja það á okkur sem þarf til að við komumst áfram.“ Erik Hamren tók við starfi landsliðsþjálfara eftir HM í sumar er Heimir Hallgrímsson lét af störfum. Haustið gekk erfiðlega hjá okkar mönnum og Hamren er enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. „Hann hefur ekki enn fengið að stilla upp sínu sterkasta liði enda mikið um meiðsli í haust. Hann hefur þó ekki verið að breyta miklu og reynt að halda vel í það sem vel hefur gengið. Helst hefur hann breytt litlum hlutum í kringum liðið,“ sagði Gylfi um landsliðsþjálfarann. „En ég held að ef við spilum eins og við höfum gert síðustu ár og breytum því sem hann hefur verið að tala um þá verði þetta jákvætt fyri rokkur.“ Gylfi segist vera í góðu formi þessa dagana. „Mér líður vel. Ég hef spilað mikið af leikjum og þannig líður manni best. Nú fer að líða að lokum tímabilsins og þá er komin smá þreyta í mann en mér líður mjög vel núna.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00 Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður eins og síðustu ár lykilmaður í að koma íslenska landsliðinu á stórmót í knattspyrnu. Á föstudag hefst undankeppni EM 2020 en fyrsta hindrunin verður útileikur gegn Andorra. „Ég get bara talað fyrir mig sjálfan,“ sagði Gylfi spurður út í hvort að leikmenn íslenska liðsins, sem komst á EM 2016 og HM 2018, væru enn jafn hungraðir og ákveðnir og áður. „Það er nóg fyrir mig að hugsa um þá tilfinningu sem fylgir því að spila á stórmóti. Það er eitthvað sem ég vil upplifa aftur og ég veit að strákunum líður eins. Við erum tilbúnir að leggja það á okkur sem þarf til að við komumst áfram.“ Erik Hamren tók við starfi landsliðsþjálfara eftir HM í sumar er Heimir Hallgrímsson lét af störfum. Haustið gekk erfiðlega hjá okkar mönnum og Hamren er enn að bíða eftir sínum fyrsta sigri. „Hann hefur ekki enn fengið að stilla upp sínu sterkasta liði enda mikið um meiðsli í haust. Hann hefur þó ekki verið að breyta miklu og reynt að halda vel í það sem vel hefur gengið. Helst hefur hann breytt litlum hlutum í kringum liðið,“ sagði Gylfi um landsliðsþjálfarann. „En ég held að ef við spilum eins og við höfum gert síðustu ár og breytum því sem hann hefur verið að tala um þá verði þetta jákvætt fyri rokkur.“ Gylfi segist vera í góðu formi þessa dagana. „Mér líður vel. Ég hef spilað mikið af leikjum og þannig líður manni best. Nú fer að líða að lokum tímabilsins og þá er komin smá þreyta í mann en mér líður mjög vel núna.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00 Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Telja ólíklegt að Ísland komist á EM í gegnum riðilinn Úrslitaþjónusta Gracenote hefur farið í gegnum leiki í komandi undankeppni EM 2020 og reiknað út hvaða þjóðir eru líklegastar til að vera með á EM allstaðar sumarið 2020. 20. mars 2019 12:00
Spá því að Ísland fari bakdyramegin inn á EM og þá bíða líklegast þessar þjóðir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að fara bakdyra megin inn á EM 2020 samkvæmt spá úrslitaþjónustunnar Gracenote. 20. mars 2019 13:30
Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30