Í úrslitum í kvennaflokki hafði Nanna betur gegn samherja sínum úr ÍR, Ástrósu Pétursdóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem Nanna verður Íslandsmeistari.
Í úrslitum í karlaflokki mættust Gunnar Þór og Gústaf Smári Björnsson, KFR.
Gunnar Þór hafði þar betur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn.