Æfðu viðbrögð við vopnaðri gíslatöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. apríl 2019 13:27 Notast var við sérstök æfingarvopn. Mynd/Lögreglan á Vesturlandi Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Verið var að æfa viðbrögð við vopnaðri gíslatöku.Lögreglan á Vesturlandi vekur athygli á æfingunni á Facebook-síðu embættisins. Þar segir að eitt af því sem lögreglan verði að fást við í sinum störfum sé að mæta einstaklingum sem beiti eða hóti að beita skotvopnum.Því hafi verið ákveðið að halda sameiginlega æfingu sérsveitarinnar og lögreglunnar á Akranesi þar sem verkefnið var að fást við vopnaða einstaklinga þar sem hætta var á að um gíslatöku væri að ræða.Nemendur og kennarar í lögreglunáminu tóku að sér að leika vopnaða mótaðila og gísla, bráðatæknar frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins sem starfa með sérsveitinni tóku einnig þátt í æfingunni ásamt því að björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu mættu með stjórnstöðvarbílinn sem gengur undir nafninu „Björninn“ og var hann notaður sem vettvangsstjórnstöð lögreglunnar.Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að æfingin hafi gengið mjög vel og öll æfingamarkmið náðust.„Vonum að þeim vegfarendum sem tóku eftir æfingunni hafi ekki brugðið, en sérstök æfingavopn eru notuð á svona æfingum.“ Akranes Lögreglumál Skotvopn lögreglu Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Verið var að æfa viðbrögð við vopnaðri gíslatöku.Lögreglan á Vesturlandi vekur athygli á æfingunni á Facebook-síðu embættisins. Þar segir að eitt af því sem lögreglan verði að fást við í sinum störfum sé að mæta einstaklingum sem beiti eða hóti að beita skotvopnum.Því hafi verið ákveðið að halda sameiginlega æfingu sérsveitarinnar og lögreglunnar á Akranesi þar sem verkefnið var að fást við vopnaða einstaklinga þar sem hætta var á að um gíslatöku væri að ræða.Nemendur og kennarar í lögreglunáminu tóku að sér að leika vopnaða mótaðila og gísla, bráðatæknar frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins sem starfa með sérsveitinni tóku einnig þátt í æfingunni ásamt því að björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu mættu með stjórnstöðvarbílinn sem gengur undir nafninu „Björninn“ og var hann notaður sem vettvangsstjórnstöð lögreglunnar.Á Facebook-síðu lögreglunnar segir að æfingin hafi gengið mjög vel og öll æfingamarkmið náðust.„Vonum að þeim vegfarendum sem tóku eftir æfingunni hafi ekki brugðið, en sérstök æfingavopn eru notuð á svona æfingum.“
Akranes Lögreglumál Skotvopn lögreglu Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira