Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2019 12:15 Kosið verður til Evrópuþings 22. maí næstkomandi Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpar neðri deild þingsins í dag. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hafi verið frestað til 31. október. Á blaðamannafundi eftir að niðurstaða um framlengdan frest Brexit var ljós sagði Tusk framlenginguna sveigjanlega en styttri en hann bjóst við og að tíminn væri nægur til að komast að bestri mögulegri niðurstöðu. Nú væru örlög Brexit alfarið í höndum Breta. Þá biðlaði hann til breska þingsins að „sóa ekki tímanum“Ávarpar neðri deild þingsins í dag May segir í yfirlýsingu sinni, eftir að framlenging fram til 31. október var ljós, að hún vilji ganga úr Evrópusambandinu með samningi eins fljótt og auðið er. Hún harmi það að hafa ekki enn tekist að sannfæra breska þingið um að samþykkja þá samninga sem heimila Bretlandi útgöngu á farsælan hátt. May kom sér ítrekað hjá því að svara spurningum um framtíð hennar sem forsætisráðherra, í ljós þess að hún hafði lýst því yfir að hún myndi ekki samþykkja lengri framlengingu en til 30. júní. Hún hamraði þó á því að Bretar gætu enn gengið úr sambandinu fyrir 22. maí og komist hjá því að taka þátt í kosningum til Evrópuþings. May ávarpar neðri deild breska þingsins síðar í dag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. 10. apríl 2019 07:49 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpar neðri deild þingsins í dag. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hafi verið frestað til 31. október. Á blaðamannafundi eftir að niðurstaða um framlengdan frest Brexit var ljós sagði Tusk framlenginguna sveigjanlega en styttri en hann bjóst við og að tíminn væri nægur til að komast að bestri mögulegri niðurstöðu. Nú væru örlög Brexit alfarið í höndum Breta. Þá biðlaði hann til breska þingsins að „sóa ekki tímanum“Ávarpar neðri deild þingsins í dag May segir í yfirlýsingu sinni, eftir að framlenging fram til 31. október var ljós, að hún vilji ganga úr Evrópusambandinu með samningi eins fljótt og auðið er. Hún harmi það að hafa ekki enn tekist að sannfæra breska þingið um að samþykkja þá samninga sem heimila Bretlandi útgöngu á farsælan hátt. May kom sér ítrekað hjá því að svara spurningum um framtíð hennar sem forsætisráðherra, í ljós þess að hún hafði lýst því yfir að hún myndi ekki samþykkja lengri framlengingu en til 30. júní. Hún hamraði þó á því að Bretar gætu enn gengið úr sambandinu fyrir 22. maí og komist hjá því að taka þátt í kosningum til Evrópuþings. May ávarpar neðri deild breska þingsins síðar í dag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. 10. apríl 2019 07:49 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38
Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. 10. apríl 2019 07:49