Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2019 19:24 Augu flestra beinast að Kyler Murray í kvöld. Vísir/Getty Nýliðaval bandarísku NFL-deildarinnar fer fram í kvöld en viðburðarins er beðið með mikilli eftirvæntingu meðal áhugamanna og stuðningsmanna liða deildarinnar ár hvert. Í þetta sinn fer nýliðavalið fram í Nashville í Tennessee. Það fer þannig fram að það lið sem var með verstan árangur síðasta tímabils fær að velja fyrst - það er Arizona Cardinals í ár. Besta liðið, Super Bowl-meistararnir í New England Patriots, velja því síðast. Aðeins fyrsta umferð nýliðavalsins fer fram í kvöld en alls telur það sjö umferðir og lýkur því á laugardaginn. Sérfræðingar vestanhafs reikna langflestir með því að Arizona Cardinals velji leikstjórnandann Kyler Murray úr Oklahoma-háskólanum. Murray var valinn besti leikmaður háskólaboltans síðasta tímabil og vann hina svokallaða Heisman-bikar. Það myndi koma mjög á óvart ef að Cardinals myndi velja einhvern annan leikmann en það gæti einnig komið til greina að skipta á fyrsta valréttinum við annað félag. Arizona valdi leikstjórnandann Josh Rosen í fyrstu umferð nýliðavalsins í fyrra en Arizona átti þá tíunda valrétt. Rosen þótti ekki standa undir væntingum. Ef Murray verður valinn má reikna með því að Rosen fái að leita á önnur mið - aðeins ári eftir að hann kom inn í deildina. Bein útsending frá nýliðavalinu verður á Stöð 2 Sport og hefst útsending á miðnætti í kvöld. NFL Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Nýliðaval bandarísku NFL-deildarinnar fer fram í kvöld en viðburðarins er beðið með mikilli eftirvæntingu meðal áhugamanna og stuðningsmanna liða deildarinnar ár hvert. Í þetta sinn fer nýliðavalið fram í Nashville í Tennessee. Það fer þannig fram að það lið sem var með verstan árangur síðasta tímabils fær að velja fyrst - það er Arizona Cardinals í ár. Besta liðið, Super Bowl-meistararnir í New England Patriots, velja því síðast. Aðeins fyrsta umferð nýliðavalsins fer fram í kvöld en alls telur það sjö umferðir og lýkur því á laugardaginn. Sérfræðingar vestanhafs reikna langflestir með því að Arizona Cardinals velji leikstjórnandann Kyler Murray úr Oklahoma-háskólanum. Murray var valinn besti leikmaður háskólaboltans síðasta tímabil og vann hina svokallaða Heisman-bikar. Það myndi koma mjög á óvart ef að Cardinals myndi velja einhvern annan leikmann en það gæti einnig komið til greina að skipta á fyrsta valréttinum við annað félag. Arizona valdi leikstjórnandann Josh Rosen í fyrstu umferð nýliðavalsins í fyrra en Arizona átti þá tíunda valrétt. Rosen þótti ekki standa undir væntingum. Ef Murray verður valinn má reikna með því að Rosen fái að leita á önnur mið - aðeins ári eftir að hann kom inn í deildina. Bein útsending frá nýliðavalinu verður á Stöð 2 Sport og hefst útsending á miðnætti í kvöld.
NFL Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira