Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2019 12:00 Stytta McNeill stendur fyrir utan heimavöll Celtic vísir/getty Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland. Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. McNeill var ein mesta hetja Celtic. Hann var fyrirliði liðsins og leiddi liðið til níu Skotlandsmeistaratitla í röð, sjö bikartitla og Evrópubikarsins árið 1967.McNeill fæddist 2. mars 1940 í Skotlandivísir/gettyÞá var hann tvisvar knattspyrnustjóri Celtic og vann fjóra meistaratitla og fjóra bikartitla sem þjálfari. Á þjálfaraferlinum stýrði hann einnig Manchester City og Aston Villa. Síðasta áratuginn hafði McNeill þjáðst af heilabilun og undir það síðasta gat hann ekki lengur talað. Celtic sagði í tilkynningu að hann hefði dáið í faðmi fjölskyldunnar. Fjölskylda hans sagði að hann hefði „barist allt til endaloka og sýndi þann styrk sem hafði einkennt líf hans.“ „Þetta er mjög sorglegur tími í fjölskyldunni og við vitum að friðhelgi einkalífs okkars verður virt en faðir okkar tók sér alltaf tíma fyrir stuðningsmennina svo vinsamlegast segið sögur af honum, syngið söngva hans og hjálpið okkur að halda upp á líf hans,“ sagði í tilkynningu McNeill fjölskyldunnar. McNeill spilaði sinn fyrsta leik fyrir Celtic 23. ágúst 1958 og þann síðasta 3. maí 1975. Hann átti yfir 800 leiki fyrir skoska félagið og 29 landsleiki fyrir Skotland.
Andlát Bretland Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira