Á dagskránni eru sex stuttir en fjölbreyttir fyrirlestrar sem allir leggja áherslu á hagnýta nálgun á viðfangsefnið. Viðburðurinn er haldinn samhliða markaðstorgi IcelandTravelTech sem haldin er í Hörpu í dag á vegum Íslenska ferðaklasans og Ferðamálastofu.
Í sporum ferðamannsins – hvernig leiðbeina má ferðamanninum í gegnum ferðahringrásina og til þín
Helgi Þór Jónsson, ráðgjafi og framkvæmdastjóri Sponta
Hvað er í boði í Google svítunni – lásí eða lúxus?
Soffía Þórðardóttir, framkvæmdastjóri ferðalausna hjá Origo
Heiðarleiki, hjarta og upplifun – hvernig nær lítið fyrirtæki athygli í stórum stafrænum heimi?
Eva María Þórarinsdóttir Lange, framkvæmdastjóri Pink Iceland
– – Hlé – –
Snjallbirtingar fyrir snjalla öld – að nýta gögn, sjálfvirkni, mælingar og tækni til að ná árangri
Hörður Kristófer Bergsson, sérfræðingur í starfrænni markaðssetningu hjá Datera snjallbirtingarhúsi
Eitt myndband getur sagt meira en 30 þúsund orð
Ásthildur Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri samfélagsmiðladeildar hjá Sahara
Ísland: Stafrænn sandkassi – mótun framtíðarlausna í ferðaþjónustu
Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri á sviði stafrænnar ferðaþjónustu hjá Ferðamálastofu