Elfar Freyr missti sig í fagnaðarlátunum er Blikar jöfnuðu leikinn með flautumarki.
Bið alla Hk-inga afsökunar á að hafa sparkað í þeirra besta mann! https://t.co/QSKU7bzJHH
— Elfar Freyr Helgason (@elffhel) May 7, 2019
Eins og sjá má að ofan bað Elfar alla HK-inga afsökunar áðan en hér að neðan má sjá umrætt atvik.