Aftur vekur klæðnaður Serenu á Opna franska mikið umtal Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. maí 2019 12:30 Serena hitaði upp í síðum jakka en var svo í hefðbundnari klæðnaði er leikurinn hófst. vísir/getty Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska. Serena lagði Vitalia Diatchenko í fyrstu umferð mótsins en þurfti að hafa fyrir því. Hún tapaði fyrsta settinu, 2-6, en kom til baka og vann næstu tvö sett nokkuð sannfærandi. Það var aftur á móti lítið talað um leikinn og meira var talað um klæðnaðinn. Hún var gagnrýnd af mótshöldurum fyrir að mæta í kattarbúningnum í fyrra og sú gagnrýni fór ekki vel í heimsbyggðina. Serena auglýsti á Instagram að von væri á einhverju nýju en hún var þó ekki í kjól eins og á Instagram-myndinni. View this post on InstagramLet the Roland Garros begin. Here is my French Open look designed by @virgilabloh and @nike. A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on May 26, 2019 at 6:00am PDT Það var samt klæðnaður í anda kjólsins. Á klæðnaðinum má svo finna orðin: „Móðir, meistari, drottning og gyðja“.Keppnisklæðnaður Serenu.vísir/getty Frakkland Tennis Tíska og hönnun Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Það muna flestir eftir kattarbúningnum sem Serena Williams mætti í til Frakklands fyrir ári síðan. Sá klæðnaður vakti mikið umtal og hún ákvað því að mæta aftur í einhverju nýju og frumlegu á Opna franska. Serena lagði Vitalia Diatchenko í fyrstu umferð mótsins en þurfti að hafa fyrir því. Hún tapaði fyrsta settinu, 2-6, en kom til baka og vann næstu tvö sett nokkuð sannfærandi. Það var aftur á móti lítið talað um leikinn og meira var talað um klæðnaðinn. Hún var gagnrýnd af mótshöldurum fyrir að mæta í kattarbúningnum í fyrra og sú gagnrýni fór ekki vel í heimsbyggðina. Serena auglýsti á Instagram að von væri á einhverju nýju en hún var þó ekki í kjól eins og á Instagram-myndinni. View this post on InstagramLet the Roland Garros begin. Here is my French Open look designed by @virgilabloh and @nike. A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on May 26, 2019 at 6:00am PDT Það var samt klæðnaður í anda kjólsins. Á klæðnaðinum má svo finna orðin: „Móðir, meistari, drottning og gyðja“.Keppnisklæðnaður Serenu.vísir/getty
Frakkland Tennis Tíska og hönnun Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira