Árásarmaðurinn í Christchurch ákærður fyrir hryðjuverk Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. maí 2019 06:25 Íbúar Christchurch minnast hér þeirra sem féllu í árásinni. Getty/The Asahi Shimbun Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. Frá þessu greindi nýsjálenska lögreglan í yfirlýsingu í morgun. Árásarmaðurinn hefur þegar verið ákærður fyrir morð auk þess sem hann sætir 40 ákærum fyrir tilraun til manndráps. Hann verður næst leiddur fyrir dómara í júní. Töluvert hefur verið tekist á um það í Nýja-Sjálandi hvort rétt væri að ákæra manninn fyrir hryðjuverk. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er þess getið að efasemdafólk telji að slík ákæra muni lengja réttarhöldin auk þess sem það gæti gefið manninum svigrúm til að opinbera öfgafullar skoðanir sínar. Í aðdraganda árásarinnar gaf árásarmaðurinn það út að hann tryði á yfirburði hvíta kynstofnsins, en sem fyrr segir réðst maðurinn á moskur meðan bænahald stóð yfir. Árásin, sem framin var þann 15. mars, er mannskæðasta skotárás í sögu Nýja-Sjálands. Hún varð hvatinn að samþykkt nýsjálenskra stjórnmálamanna á banni við hálfsjálfvirkum hríðskotarifflum þar í landi. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12 Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Maðurinn sem sakaður er um að hafa orðið 51 að bana í árás á bænahús múslima í Christchurch á Nýja-Sjálandi í mars hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk. Frá þessu greindi nýsjálenska lögreglan í yfirlýsingu í morgun. Árásarmaðurinn hefur þegar verið ákærður fyrir morð auk þess sem hann sætir 40 ákærum fyrir tilraun til manndráps. Hann verður næst leiddur fyrir dómara í júní. Töluvert hefur verið tekist á um það í Nýja-Sjálandi hvort rétt væri að ákæra manninn fyrir hryðjuverk. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er þess getið að efasemdafólk telji að slík ákæra muni lengja réttarhöldin auk þess sem það gæti gefið manninum svigrúm til að opinbera öfgafullar skoðanir sínar. Í aðdraganda árásarinnar gaf árásarmaðurinn það út að hann tryði á yfirburði hvíta kynstofnsins, en sem fyrr segir réðst maðurinn á moskur meðan bænahald stóð yfir. Árásin, sem framin var þann 15. mars, er mannskæðasta skotárás í sögu Nýja-Sjálands. Hún varð hvatinn að samþykkt nýsjálenskra stjórnmálamanna á banni við hálfsjálfvirkum hríðskotarifflum þar í landi.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12 Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Yfirgnæfandi meirihluti með hertri vopnalöggjöf Alls greiddu 119 nýsjálenskir þingmenn atkvæði með frumvarpinu, en einn greiddi atkvæði gegn. 2. apríl 2019 10:12
Hryðjuverkamaðurinn í Christchurch dvaldi á Íslandi í tíu daga Brenton Tarrant var einn á ferð hér á landi. 8. maí 2019 10:31
Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. 15. maí 2019 11:59