Grunaður um manndráp í tengslum við flugslys Sala Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2019 20:53 Sala var minnst á heimaleik Cardiff City í febrúar. Vísir/getty Breska lögreglan handtók í dag karlmann vegna gruns um manndráp í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala. Sala fórst í flugslysi yfir Ermarsundi í janúar síðastliðnum en hann var á leið til Bretlands eftir að hafa skrifað undir samning við velska knattspyrnuliðið Cardiff City. Í frétt BBC segir að karlmaður á sjötugsaldri hafi verið handtekinn í tengslum við málið í Norður-Yorkshire í dag. Honum hafi þó verið sleppt úr haldi en rannsókn á málinu haldi áfram. Þá hafi fjölskyldur Sala og Davids Ibbotson, flugmanns vélarinnar sem fórst einnig í slysinu, verið látnar vita af handtöku mannsins. BBC hefur eftir talsmanni lögreglu að rannsóknin beinist m.a. að því að finna út hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Sá hluti rannsóknarinnar hafi leitt til handtöku mannsins vegna gruns um manndráp. Ekki er ljóst á hverju sá grunur er byggður og þá hefur ekki verið gefið út hvað maðurinn er grunaður um að hafa gert. Sala var á ferð frá Nantes í Frakklandi til Cardiff þann 21. janúar þegar flugvélin sem hann var í hrapaði yfir Ermarsundi. Lík hans fannst ásamt flaki flugvélarinnar í febrúar en lík Ibbotsons hefur enn ekki fundist. Komið hefur í ljós að Ibbotson hafði aðeins leyfi til þess að fljúga í dagsbirtu. Upphaflega stóð til að hann myndi fljúga með Sala til Cardiff klukkan níu að morgni. Því var hins vegar frestað til klukkan 19:00 svo Sala gæti kvatt félaga sína í Nantes. Þá var klukkutími og tíu mínútur liðnar frá sólsetri. Bretland Emiliano Sala England Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. 26. apríl 2019 11:45 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Breska lögreglan handtók í dag karlmann vegna gruns um manndráp í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala. Sala fórst í flugslysi yfir Ermarsundi í janúar síðastliðnum en hann var á leið til Bretlands eftir að hafa skrifað undir samning við velska knattspyrnuliðið Cardiff City. Í frétt BBC segir að karlmaður á sjötugsaldri hafi verið handtekinn í tengslum við málið í Norður-Yorkshire í dag. Honum hafi þó verið sleppt úr haldi en rannsókn á málinu haldi áfram. Þá hafi fjölskyldur Sala og Davids Ibbotson, flugmanns vélarinnar sem fórst einnig í slysinu, verið látnar vita af handtöku mannsins. BBC hefur eftir talsmanni lögreglu að rannsóknin beinist m.a. að því að finna út hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Sá hluti rannsóknarinnar hafi leitt til handtöku mannsins vegna gruns um manndráp. Ekki er ljóst á hverju sá grunur er byggður og þá hefur ekki verið gefið út hvað maðurinn er grunaður um að hafa gert. Sala var á ferð frá Nantes í Frakklandi til Cardiff þann 21. janúar þegar flugvélin sem hann var í hrapaði yfir Ermarsundi. Lík hans fannst ásamt flaki flugvélarinnar í febrúar en lík Ibbotsons hefur enn ekki fundist. Komið hefur í ljós að Ibbotson hafði aðeins leyfi til þess að fljúga í dagsbirtu. Upphaflega stóð til að hann myndi fljúga með Sala til Cardiff klukkan níu að morgni. Því var hins vegar frestað til klukkan 19:00 svo Sala gæti kvatt félaga sína í Nantes. Þá var klukkutími og tíu mínútur liðnar frá sólsetri.
Bretland Emiliano Sala England Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. 26. apríl 2019 11:45 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02
Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30