Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af úr flugslysinu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. júní 2019 18:30 Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Enn hefur ekki reynst unnt að taka skýrslu af þeim tveimur sem komust lífs af. Fólkið sem lést í slysinu hét Ægir Ib Wessman, fæddur 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman fædd 1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman fæddur 1998.Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af Fólkið sem slasaðist alvarlega og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi, er annar sonur hjónanna og tengdadóttir. Líðan þeirra er sögð stöðug. Rannsókninni á því hvers vegna flugvélin skall til jarðar miðar áfram. Flugmaður flugvélarinnar var vanur flugmaður með mikla reynslu og fjölskyldan öll mikið flugáhugafólk. Flugmaðurinn hafði gert snertilendingu á svæðinu fyrir slysið og þykir líklegt að hann hafi verið á leið inn til lendingar þegar slysið varð. Í samtali við fréttastofu nú síðdegis sagði Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi að ekki hafi reynst unnt að svo stöddu að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af. Lögregla hefur tekið skýrslu af nokkrum vitnum, en einn varð vitni að því þegar flugvélin skall til jarðar. Sveinn Kristján segir að rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa snúi að mestu að flugvélinni og búnaði hennar. Rannsókn lögreglu snýr að tildrögum slyssins. Við því er að búast að rannsóknin á flugslysinu geti tekið drjúgan tíma. Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Tengdar fréttir Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10. júní 2019 11:17 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11. júní 2019 13:58 Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11. júní 2019 14:36 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Þau sem létust í flugslysinu nærri flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld voru hjón og sonur þeirra. Enn hefur ekki reynst unnt að taka skýrslu af þeim tveimur sem komust lífs af. Fólkið sem lést í slysinu hét Ægir Ib Wessman, fæddur 1963, eiginkona hans, Ellen Dahl Wessman fædd 1964 og sonur þeirra Jón Emil Wessman fæddur 1998.Ekki hefur reynst unnt að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af Fólkið sem slasaðist alvarlega og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi, er annar sonur hjónanna og tengdadóttir. Líðan þeirra er sögð stöðug. Rannsókninni á því hvers vegna flugvélin skall til jarðar miðar áfram. Flugmaður flugvélarinnar var vanur flugmaður með mikla reynslu og fjölskyldan öll mikið flugáhugafólk. Flugmaðurinn hafði gert snertilendingu á svæðinu fyrir slysið og þykir líklegt að hann hafi verið á leið inn til lendingar þegar slysið varð. Í samtali við fréttastofu nú síðdegis sagði Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi að ekki hafi reynst unnt að svo stöddu að taka skýrslu af þeim sem komust lífs af. Lögregla hefur tekið skýrslu af nokkrum vitnum, en einn varð vitni að því þegar flugvélin skall til jarðar. Sveinn Kristján segir að rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa snúi að mestu að flugvélinni og búnaði hennar. Rannsókn lögreglu snýr að tildrögum slyssins. Við því er að búast að rannsóknin á flugslysinu geti tekið drjúgan tíma.
Flugslys við Múlakot Fréttir af flugi Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Tengdar fréttir Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10. júní 2019 11:17 Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11. júní 2019 13:58 Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11. júní 2019 14:36 Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Allir sem voru um borð íslenskir: Þrír úrskurðaðir látnir á vettvangi Þrír sem létust, þegar flugvél með fimm manns innaborðs skall niður skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi, voru úrskurðaðir látnir á vettvangi. Tveir voru fluttir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík og er líðan þeirra sögð stöðug. Allir sem voru um borð voru íslenskir. 10. júní 2019 11:17
Reynslumikill flugmaður og allt mikið flugáhugafólk Fólkið sem lést í flugslysinu skammt frá flugvellinum í Múlakoti í Fljótshlíð á sunnudagskvöld, voru hjón og sonur þeirra. 11. júní 2019 13:58
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu Lögreglan á Suðurlandi hefur birt nöfn þeirra sem létust í flugslysinu á laugardagskvöld. 11. júní 2019 14:36
Þrír létust í flugslysinu við Múlakot: Tveir eru alvarlega slasaðir Þrír létust þegar flugvél brotlenti skammt norðan við flugvöllinn í Múlakoti í Fljótshlíð í gærkvöldi. Fimm voru í vélinni en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. 10. júní 2019 03:39