Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 10:39 Athafnakonan og ljósmyndarinn Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron Karlsson giftu sig síðastliðið haust. Brúðkaup þeirra var afar smekklegt og stílhreint og myndu sumir segja að það hafi verið eins og klippt út úr tískutímaritinu Vogue. Vala Matt fræddist um brúðkaup þeirra hjóna í Íslandi í dag í gær. Einu brúðkaupsgestirnir voru börn þeirra Nínu og Arons en að sögn Nínu móðgaðist enginn að hafa ekki fengið boð í athöfnina, að minnsta kosti ekki alvarlega. Á síðustu misserum hefur það verið í tísku hjá mörgum Íslendingum að halda út til Ítalíu til þess að ganga í það heilaga. Nína og Aron ákváðu þó að fara aðeins aðra leið en þau giftu sig hér á Íslandi en héldu síðan til Ítalíu í brúðkaupsferð.Aron og Nína Björk á brúðkaupsdaginn, umkringd börnum sínum.Einfaldar hárgreiðslur fyrir brúðkaupið Í þættinum kynnumst við einnig Róberti Michael O‘Neil hárgreiðslumeistara. Hann er vanur að sjá um hár brúðarinnar fyrir stóra daginn og sýnir hann Völu tvær hárgreiðslur sem auðvelt er að gera sjálf/ur fyrir brúðkaupsveislur. Virkilega skemmtilegt og fróðlegt að skoða það.Róbert Michael stílíserar hér eitt af módelum sínum.Náttúrulegt og fallegt brúðkaup á Flateyri Þá segja Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir okkur frá dásamlega náttúrulegu og fallegu brúðkaupi þeirra sem haldið var á Flateyri úti í íslenskri náttúru. María Rut er alin upp á Flateyri og því tilvalinn staður til þess að ganga í það heilaga. Auk þess trúlofuðu hjónin sig á Flateyri. Niðurstaðan varð því að slá þar upp fjögurra daga brúðkaupsveislu. Brúðkaupsþátt Íslands í dag má sjá í spilaranum efst í fréttinni.María og Ingileif á brúðkaupsdaginn. Ástin og lífið Ísland í dag Tímamót Tengdar fréttir Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. 24. júní 2019 14:40 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Athafnakonan og ljósmyndarinn Nína Björk Gunnarsdóttir og Aron Karlsson giftu sig síðastliðið haust. Brúðkaup þeirra var afar smekklegt og stílhreint og myndu sumir segja að það hafi verið eins og klippt út úr tískutímaritinu Vogue. Vala Matt fræddist um brúðkaup þeirra hjóna í Íslandi í dag í gær. Einu brúðkaupsgestirnir voru börn þeirra Nínu og Arons en að sögn Nínu móðgaðist enginn að hafa ekki fengið boð í athöfnina, að minnsta kosti ekki alvarlega. Á síðustu misserum hefur það verið í tísku hjá mörgum Íslendingum að halda út til Ítalíu til þess að ganga í það heilaga. Nína og Aron ákváðu þó að fara aðeins aðra leið en þau giftu sig hér á Íslandi en héldu síðan til Ítalíu í brúðkaupsferð.Aron og Nína Björk á brúðkaupsdaginn, umkringd börnum sínum.Einfaldar hárgreiðslur fyrir brúðkaupið Í þættinum kynnumst við einnig Róberti Michael O‘Neil hárgreiðslumeistara. Hann er vanur að sjá um hár brúðarinnar fyrir stóra daginn og sýnir hann Völu tvær hárgreiðslur sem auðvelt er að gera sjálf/ur fyrir brúðkaupsveislur. Virkilega skemmtilegt og fróðlegt að skoða það.Róbert Michael stílíserar hér eitt af módelum sínum.Náttúrulegt og fallegt brúðkaup á Flateyri Þá segja Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir okkur frá dásamlega náttúrulegu og fallegu brúðkaupi þeirra sem haldið var á Flateyri úti í íslenskri náttúru. María Rut er alin upp á Flateyri og því tilvalinn staður til þess að ganga í það heilaga. Auk þess trúlofuðu hjónin sig á Flateyri. Niðurstaðan varð því að slá þar upp fjögurra daga brúðkaupsveislu. Brúðkaupsþátt Íslands í dag má sjá í spilaranum efst í fréttinni.María og Ingileif á brúðkaupsdaginn.
Ástin og lífið Ísland í dag Tímamót Tengdar fréttir Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. 24. júní 2019 14:40 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. 24. júní 2019 14:40