Lið Airport Direct kom fyrst í mark í WOW cyclothon Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2019 08:37 Lið Airport Direct hjólar í mark í morgun. Mynd/wow cyclothon Lið Airport Direct kom fyrst í mark í B-flokki tíu manna liða í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon snemma á níunda tímanum í morgun. Tími liðsins var 37:17:59. Lið World Class kom fast á hæla Airport Direct og lenti í öðru sæti. Airport Direct vann í flokki A-liða í fyrra en taka nú við titlinum í B-flokki af liði Sensa, sem kom fyrst í mark á síðasta ári. Airport Direct hefur verið í forystu frá því að keppnin hófst við Egilshöll í fyrradag en samkvæmt skipuleggjendum er von á næstu liðum, Advania, Securitas, Cyren og Fjallabræðrum, í mark næsta klukkutímann en ljóst þykir að eitthvert þeirra muni hreppa þriðja sætið. Hér að neðan má sjá Airport Direct sigla í mark í morgun. Sigurvegari einstaklingskeppninnar, Chris Burkard, kom í mark rétt fyrir miðnætti í gær á nýju einstaklingsmeti, 52:36:19. Bukard bætti þannig fyrra met Eiríks Inga Jóhannssonar, sem var 56:12:40, um rúmar þrjár klukkustundir.Sigurvegararnir fagna eftir langt og strangt ferðalag.Mynd/Wow cyclothonLiðsmenn voru ánægðir með sigurinn.Mynd/WOw cyclothonLið World Class var í öðru sæti á tímanum 37:18:00.Mynd/wow cyclothon Wow Cyclothon Tengdar fréttir Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. 27. júní 2019 07:04 Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27. júní 2019 16:18 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Lið Airport Direct kom fyrst í mark í B-flokki tíu manna liða í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon snemma á níunda tímanum í morgun. Tími liðsins var 37:17:59. Lið World Class kom fast á hæla Airport Direct og lenti í öðru sæti. Airport Direct vann í flokki A-liða í fyrra en taka nú við titlinum í B-flokki af liði Sensa, sem kom fyrst í mark á síðasta ári. Airport Direct hefur verið í forystu frá því að keppnin hófst við Egilshöll í fyrradag en samkvæmt skipuleggjendum er von á næstu liðum, Advania, Securitas, Cyren og Fjallabræðrum, í mark næsta klukkutímann en ljóst þykir að eitthvert þeirra muni hreppa þriðja sætið. Hér að neðan má sjá Airport Direct sigla í mark í morgun. Sigurvegari einstaklingskeppninnar, Chris Burkard, kom í mark rétt fyrir miðnætti í gær á nýju einstaklingsmeti, 52:36:19. Bukard bætti þannig fyrra met Eiríks Inga Jóhannssonar, sem var 56:12:40, um rúmar þrjár klukkustundir.Sigurvegararnir fagna eftir langt og strangt ferðalag.Mynd/Wow cyclothonLiðsmenn voru ánægðir með sigurinn.Mynd/WOw cyclothonLið World Class var í öðru sæti á tímanum 37:18:00.Mynd/wow cyclothon
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. 27. júní 2019 07:04 Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27. júní 2019 16:18 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17
Skúli Mogensen birtist óvænt í WOW Cyclothon Keppendur eru nú á mikilli siglingu en búast má við meti í einstaklingsflokki í ár. 27. júní 2019 07:04
Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27. júní 2019 16:18