Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 22:30 Rapinoe fyrr á mótinu. vísir/getty Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019 Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019
Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira