Akkkuru? Guðmundur Brynjólfsson skrifar 24. júní 2019 08:00 Akkuru er alltaf verið að boða og banna allt sem mér finnst skemmtilegt? Ha? Akkuru þarf að læra Íslensku þegar maður lifir í alþjóðlegu umhverfismati? Akkuru eru þessir bakþankar alltaf svona upp og niður á blasíðunni en alldrei langsumt? Akkuru er alltaf verið að skera frelsi manns? Akkuru þarf alltaf að ráða af öðrum? Og hver á svo að ráða þegar flestir eru vanhægir á essu landi sökumst frændi synn. Akkuru þarf maður endilega að vita um einhverja síðri heimstýrjöld lengst úr fornöld? Akkuru er verið að krefjast af manni skattar? Er ekki nó verðtrygging í essu landi? HA! Akkuru er verið að drulla yfir mann þó maður skrii comment á fölmiðlum sem ætlast til að maður skrii comment? Þó maður sé ekki rasisti! Akkuru ráða menn ekki sjálfir hvort þeir séju Selfossingar þeir urðu nú meistarar! Er ekki nó komið af forræðishyðgju í issu landi? Frændi minn átti bláa Mösdu og það var komið og klift af henni á næturlægi en svo fær útlensk manneskja að vera fjallakona!!! HA! Hvar er réttlætið? Akkuru má hundurinn minn ekki vera geit? Veit einginn hérna hvað er frelsi og lýðveldi? Má maður spurja? Ekki er þa málþóf! Akkuru er skólinn hættur að sina agavantamálum og sendir alla brjálaða heim? Akkuru er ekki búið að banna resssingar við neislusköttum? Er ekki heilbriðiskerifið hrunið? Sýnist það, nákævmlega!!! Svo er bruðlað í gleðigöngu og svo bara samþykkir biskupinn etta! Og menntaelítann! Má nú ekki aðeins bremsa essa menntun? Akkuru má ég bara ekki heita eins og ég vill? Er ekki bara þetta þjófélag að sygla í strand? Akkuru voru bara sumir boðnir í brúðkaupið hjá Gylfa Sig og Hannessi? Kallar fólk það réttlæti? Akkuru? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Guðmundur Brynjólfsson Mest lesið „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Akkuru er alltaf verið að boða og banna allt sem mér finnst skemmtilegt? Ha? Akkuru þarf að læra Íslensku þegar maður lifir í alþjóðlegu umhverfismati? Akkuru eru þessir bakþankar alltaf svona upp og niður á blasíðunni en alldrei langsumt? Akkuru er alltaf verið að skera frelsi manns? Akkuru þarf alltaf að ráða af öðrum? Og hver á svo að ráða þegar flestir eru vanhægir á essu landi sökumst frændi synn. Akkuru þarf maður endilega að vita um einhverja síðri heimstýrjöld lengst úr fornöld? Akkuru er verið að krefjast af manni skattar? Er ekki nó verðtrygging í essu landi? HA! Akkuru er verið að drulla yfir mann þó maður skrii comment á fölmiðlum sem ætlast til að maður skrii comment? Þó maður sé ekki rasisti! Akkuru ráða menn ekki sjálfir hvort þeir séju Selfossingar þeir urðu nú meistarar! Er ekki nó komið af forræðishyðgju í issu landi? Frændi minn átti bláa Mösdu og það var komið og klift af henni á næturlægi en svo fær útlensk manneskja að vera fjallakona!!! HA! Hvar er réttlætið? Akkuru má hundurinn minn ekki vera geit? Veit einginn hérna hvað er frelsi og lýðveldi? Má maður spurja? Ekki er þa málþóf! Akkuru er skólinn hættur að sina agavantamálum og sendir alla brjálaða heim? Akkuru er ekki búið að banna resssingar við neislusköttum? Er ekki heilbriðiskerifið hrunið? Sýnist það, nákævmlega!!! Svo er bruðlað í gleðigöngu og svo bara samþykkir biskupinn etta! Og menntaelítann! Má nú ekki aðeins bremsa essa menntun? Akkuru má ég bara ekki heita eins og ég vill? Er ekki bara þetta þjófélag að sygla í strand? Akkuru voru bara sumir boðnir í brúðkaupið hjá Gylfa Sig og Hannessi? Kallar fólk það réttlæti? Akkuru?
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar