Fjórir bílar skemmdust í Hæðargarði Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júlí 2019 10:40 Íbúi við götuna sem Vísir ræddi við segir mikinn viðbúnað í Hæðargarði þessa stundina en unnið er að því að hreinsa upp olíu og brak úr skemmdu bílunum. Vísir/Vilhelm Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til vegna áreksturs á gatnamótum Hæðargarðs og Grensásvegar á ellefta tímanum í dag. Svo virðist vera sem ökumaður hafi misst stjórn á bíl sínum er hann ók norður eftir Grensásvegi með þeim afleiðingum að hann hafnaði á kyrrstæðum bílum á bílastæði í Hæðargarði. Fjórir bílar skemmdust; bíll ökumannsins og þrír bílar á stæðinu. Ennþá er unnið á vettvangi en Guðmundur Guðjónsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, gerir ráð fyrir að aðgerðum verði lokið upp úr klukkan 11. Þrífa þurfi upp brak úr bílunum og hreinsa upp olíu.Frá vettvangi.Vísir/vilhelmHann segir einhverja hafa verið flutta á slysadeild eftir áreksturinn en hafði ekki nákvæman fjölda. Varðstjórinn gerir þó ekki ráð fyrir að alvarleg meiðsl hafi orðið á fólki, þó svo að það sé ekki hægt að útiloka fullkomlega. Guðmundur tekur undir með blaðamanni að árekstur á þessum gatnamótum, sem eru ljósastýrð og umferðarhraði alla jafna ekki mikill, sé óvenjulegur. „En þetta getur alltaf komið fyrir,“ segir Guðmundur. Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir til vegna áreksturs á gatnamótum Hæðargarðs og Grensásvegar á ellefta tímanum í dag. Svo virðist vera sem ökumaður hafi misst stjórn á bíl sínum er hann ók norður eftir Grensásvegi með þeim afleiðingum að hann hafnaði á kyrrstæðum bílum á bílastæði í Hæðargarði. Fjórir bílar skemmdust; bíll ökumannsins og þrír bílar á stæðinu. Ennþá er unnið á vettvangi en Guðmundur Guðjónsson, varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, gerir ráð fyrir að aðgerðum verði lokið upp úr klukkan 11. Þrífa þurfi upp brak úr bílunum og hreinsa upp olíu.Frá vettvangi.Vísir/vilhelmHann segir einhverja hafa verið flutta á slysadeild eftir áreksturinn en hafði ekki nákvæman fjölda. Varðstjórinn gerir þó ekki ráð fyrir að alvarleg meiðsl hafi orðið á fólki, þó svo að það sé ekki hægt að útiloka fullkomlega. Guðmundur tekur undir með blaðamanni að árekstur á þessum gatnamótum, sem eru ljósastýrð og umferðarhraði alla jafna ekki mikill, sé óvenjulegur. „En þetta getur alltaf komið fyrir,“ segir Guðmundur.
Reykjavík Samgönguslys Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira