Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 10:30 Riquna Williams. Getty/Leon Bennett Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Riquna Williams er leikmaður hjá WNBA-liðinu Los Angeles Sparks og hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú tímabil. WNBA dæmdi hana í gær í tíu leikja bann fyrir hegðun sína utan vallar. Riquna Williams var ákærð fyrir innbrot og líkamsárás en hún réðst á konu og hótaði síðan öllum íbúum hússins með byssu í hönd.Riquna Williams was arrested on April 29th, Sparks gave her new contract on May 15th knowing she had pulled a gun out on someone. She was allowed to play until July 16th and ironically the suspension comes after WNBA has gotten some HEAT for ignoring DV https://t.co/bpZWTpbRdjpic.twitter.com/dVjSEWnt1K — Robert Littal (@BSO) July 16, 2019 Forráðamenn WNBA deildarinnar sátu aðgerðalausir í tvo mánuði þrátt fyrir að leikmaður í deildinni þeirri hefði verið handtekin fyrir heimilisofbeldi en Riquna Williams hafði þarna brotist inn á heimili fyrrum kærustu sinnar. Það var ekki fyrr en bandarískir fjölmiðlar fóru að pressa á aðgerðir enda þetta mál orðið dæmi um áberandi mun á því hvernig væri tekið á konum miðað við karla gerist atvinnuíþróttamenn sekir um heimilisofbeldi. Hin 29 ára gamla Riquna Williams hefur lýst sig saklausa en hún kemur ekki fyrir dómara fyrr en 16. ágúst næstkomandi. WNBA segist hafa nú lokið sinni eigin rannsókn á málinu en þar var rætt við Williams sjálfa og nokkur vitni en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá WNBA deildinni sem finna má hér fyrir neðan.The following was released by the #WNBA today:https://t.co/t8tiMio41M — WNBA (@WNBA) July 16, 2019Samkvæmt skýrslu lögreglu þá átti atburðinn sér stað á heimili fyrrum kærustu hennar í Palm Beach County á Flórída í desember. Williams sló gömlu kærustuna í höfuðið og dróg hana á hárinu. Maður og tíu ára sonur konunnar voru á heimilinu og reyndu að skilja á milli þeirra. Eftir það þá fór Williams út í bíl og kom til baka með byssu. „Þið fáið öll átján,“ öskraði Riquna Williams og vísaði þar í skotin átján sem voru í byssunni. Hún keyrði svo í burtu. Riquna Williams hefur spilað með Los Angeles Sparks liðinu á tímabilinu og er með 11,5 stig að meðaltali á 25,4 mínútum. Lengsta bann sem WNBA-leikmaður hefur fengið var Rhonda Mapp árið 2003 en hún fékk tveggja ára bann fyrir notkun eiturlyfja. Brittney Griner og Glory Johnson voru nýgiftar þegar þær slógust og fengu báðar sjö leikja bann. NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Riquna Williams er leikmaður hjá WNBA-liðinu Los Angeles Sparks og hefur spilað með liðinu undanfarin þrjú tímabil. WNBA dæmdi hana í gær í tíu leikja bann fyrir hegðun sína utan vallar. Riquna Williams var ákærð fyrir innbrot og líkamsárás en hún réðst á konu og hótaði síðan öllum íbúum hússins með byssu í hönd.Riquna Williams was arrested on April 29th, Sparks gave her new contract on May 15th knowing she had pulled a gun out on someone. She was allowed to play until July 16th and ironically the suspension comes after WNBA has gotten some HEAT for ignoring DV https://t.co/bpZWTpbRdjpic.twitter.com/dVjSEWnt1K — Robert Littal (@BSO) July 16, 2019 Forráðamenn WNBA deildarinnar sátu aðgerðalausir í tvo mánuði þrátt fyrir að leikmaður í deildinni þeirri hefði verið handtekin fyrir heimilisofbeldi en Riquna Williams hafði þarna brotist inn á heimili fyrrum kærustu sinnar. Það var ekki fyrr en bandarískir fjölmiðlar fóru að pressa á aðgerðir enda þetta mál orðið dæmi um áberandi mun á því hvernig væri tekið á konum miðað við karla gerist atvinnuíþróttamenn sekir um heimilisofbeldi. Hin 29 ára gamla Riquna Williams hefur lýst sig saklausa en hún kemur ekki fyrir dómara fyrr en 16. ágúst næstkomandi. WNBA segist hafa nú lokið sinni eigin rannsókn á málinu en þar var rætt við Williams sjálfa og nokkur vitni en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá WNBA deildinni sem finna má hér fyrir neðan.The following was released by the #WNBA today:https://t.co/t8tiMio41M — WNBA (@WNBA) July 16, 2019Samkvæmt skýrslu lögreglu þá átti atburðinn sér stað á heimili fyrrum kærustu hennar í Palm Beach County á Flórída í desember. Williams sló gömlu kærustuna í höfuðið og dróg hana á hárinu. Maður og tíu ára sonur konunnar voru á heimilinu og reyndu að skilja á milli þeirra. Eftir það þá fór Williams út í bíl og kom til baka með byssu. „Þið fáið öll átján,“ öskraði Riquna Williams og vísaði þar í skotin átján sem voru í byssunni. Hún keyrði svo í burtu. Riquna Williams hefur spilað með Los Angeles Sparks liðinu á tímabilinu og er með 11,5 stig að meðaltali á 25,4 mínútum. Lengsta bann sem WNBA-leikmaður hefur fengið var Rhonda Mapp árið 2003 en hún fékk tveggja ára bann fyrir notkun eiturlyfja. Brittney Griner og Glory Johnson voru nýgiftar þegar þær slógust og fengu báðar sjö leikja bann.
NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira