Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 09:30 Eiður fagnar titli með Barcelona. vísir/getty Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019 Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Leifur Grímsson, sparkspekingur, hefur verið duglegur að vekja athygli á skemmtilegri tölfræði á Twitter-síðu sinni og hann hélt uppteknum hætti í gær. Leifur, sem er fótboltaáhugamaður mikill, hefur verið að mestu að fjalla um tölfræði Pepsi Max-deildarinnar og meðal annars tekið saman stoðsendingar og mörk og fleira í þeim dúr.Eftir 8 umf @pepsimaxdeildin Stoðsendingar og mörk. Menn þurfa mismargar mín til að skora eða leggja upp mörk #fotboltinetpic.twitter.com/MtWzysemU3 — Leifur Grímsson (@lgrims) June 18, 2019 Í gær beindi Leifur spjótum sínum að íslenskum atvinnumönnum, núverandi og fyrrverandi, sem hafa leikið í fjórum stærstu deildunum; þeirri ensku, spænsku, þýsku og spænsku. Þar kemur fram að Hermann Hreiðarsson á flestu leikina í deildunum fjórum en Hermann spilaði 332 leiki á Englandi. Í öðru sætinu er Eiður Smári með 283 leiki en hann á hins vegar flestu titlanna. Í þriðja sæti er Gylfi Sigurðsson en hann fer yfir Eið í leikjum í vetur er tímabilið fer í gang hjá Everton. Gylfi á flestu mörkin eða 68 talsins. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan en benda má þó á að það vantar til að mynda tvo titla inn hjá Eyjólfi Sverrissyni.Hafa þessir náð lengst? 33 Íslendingar eiga leiki í a.m.k einni af fjórum sterkustu deildum í heimi (efsta deild: England, Þýskaland, Spánn og Ítalía). Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari #fotboltinetpic.twitter.com/EAxIZ6gYOg — Leifur Grímsson (@lgrims) July 12, 2019
Enski boltinn Franski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira