41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 17:00 Shunsuke Nakamura á ferðinni með boltann. Hann ætlar að hjálpa nýja félaginu að komast upp í deild þeirra bestu. Getty/Etsuo Hara Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007. Fótbolti Japan Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007.
Fótbolti Japan Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira