Sánchez hafnað í spænska þinginu Kjartan Kjartansson skrifar 25. júlí 2019 14:31 Blaðaljósmyndarar þyrptust um Sánchez í þingsal fyrir atkvæðagreiðsluna sem hann tapaði í dag. Vísir/EPA Spænska þingið hafnaði Pedro Sánchez, leiðtoga Sósíalistaflokksins, sem forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu í dag. Stjórnarmyndunarviðræður sósíalista við vinstriflokkinn Sameinaðar getum við hafa ekki borið árangur og hafa líkurnar á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum aukist. Aðeins þingmenn Sósíalistaflokksins auk eins þingmanns frá Kantabríu greiddu atkvæði með því að lýsa trausti á Sánchez sem hefur verið starfandi forsætisráðherra undanfarna mánuði. Flokkur fékk flest þingsæti í þingkosningunum í apríl en náði ekki hreinum meirihluta. Hvorki hefur gengið né rekið í viðræðum vinstriflokkanna tveggja um stjórnarmyndun. Þrátt fyrir að Sánchez hafi formlega fram í september til að klambra saman nýrri ríkisstjórn hafa sósíalistar sagt að þeir ætli að gefa viðræðurnar við Sameinaðar getum við upp á bátinn náist ekki samkomulag fyrir lok þessa mánaðar. „Ég vil vera forsætisráðherra Spánar en ekki sama hvað það kostar,“ sagði Sánchez þegar hann gerði þingmönnum grein fyrir að viðræðurnar hefðu engu skilað. Fari stjórnarmyndunartilraunirnar út um þúfur verður kosið aftur til þings 10. nóvember og yrðu það fjórðu kosningarnar á fjórum árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Spánn Tengdar fréttir Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Spænska þingið hafnaði Pedro Sánchez, leiðtoga Sósíalistaflokksins, sem forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu í dag. Stjórnarmyndunarviðræður sósíalista við vinstriflokkinn Sameinaðar getum við hafa ekki borið árangur og hafa líkurnar á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum aukist. Aðeins þingmenn Sósíalistaflokksins auk eins þingmanns frá Kantabríu greiddu atkvæði með því að lýsa trausti á Sánchez sem hefur verið starfandi forsætisráðherra undanfarna mánuði. Flokkur fékk flest þingsæti í þingkosningunum í apríl en náði ekki hreinum meirihluta. Hvorki hefur gengið né rekið í viðræðum vinstriflokkanna tveggja um stjórnarmyndun. Þrátt fyrir að Sánchez hafi formlega fram í september til að klambra saman nýrri ríkisstjórn hafa sósíalistar sagt að þeir ætli að gefa viðræðurnar við Sameinaðar getum við upp á bátinn náist ekki samkomulag fyrir lok þessa mánaðar. „Ég vil vera forsætisráðherra Spánar en ekki sama hvað það kostar,“ sagði Sánchez þegar hann gerði þingmönnum grein fyrir að viðræðurnar hefðu engu skilað. Fari stjórnarmyndunartilraunirnar út um þúfur verður kosið aftur til þings 10. nóvember og yrðu það fjórðu kosningarnar á fjórum árum, að sögn Reuters-fréttastofunnar.
Spánn Tengdar fréttir Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. 22. júlí 2019 16:38