Sá fyrsti í sinni stöðu til að fá hundrað milljónir Bandaríkjadala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 18:30 Michael Thomas er frábær leikmaður og stuðningsmenn New Orleans Saints eru líka sáttir með hann. Getty/Sean Gardner NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019 NFL Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Michael Thomas neitaði að mæta á æfingu á meðan það var ekki búið að ganga frá langtímasamningi við hann. Það borgaði sig því í dag gekk hann frá metsamningi við lið New Orleans Saints. New Orleans Saints er tilbúið að borga þessum 26 ára gamla útherja hundrað milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu fimm árin eða út 2024 tímabilið. Þetta eru meira en tólf milljarðar íslenskra króna. Thomas er öruggur með 61 milljón dollara sama hvað gerist fyrir hann á þessum tíma. Það eru 7,4 milljarðar íslenskra króna öruggir inn á bankareikninginn.For the #Saints and WR Michael Thomas, his 5-year, $100M extension includes $61M in guarantees, sources say. And one of training camp’s holdouts is over. — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019Michael Thomas setur með þessu nýtt met í NFL-deildinni því aðeins leikstjórnendur liða hafa fengið svo svona stóra samninga. Thomas er því launahæsti útherji NFL-sögunnar. Það er alveg skiljanlegt að New Orleans Saints sé reiðubúið að borga Michael Thomas góð laun en hann hefur verið á svokölluðum nýliðasamningi í þau þrjú tímabil sem hann hefur spilað með liðinu. Thomas var því að fá allt of lág laun miðað við framlag sitt en hann hefur verið í hóp bestu útherja deildarinnar síðustu ár. Nú þarf hann ekki lengur að kvarta yfir launaseðli sínum.From Inside Training Camp: #Saints WR Michael Thomas got paid. A look at how it went down pic.twitter.com/tymeCYpbWq — Ian Rapoport (@RapSheet) July 31, 2019
NFL Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira