Segir lærdóm dreginn af E.coli faraldrinum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2019 19:30 Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs. Hún segir lærdóm hafa verið dreginn af faraldrinum. Reglur hafa verið hertar á ferðamannastöðum sem bjóða upp á veitingar og snertingu við dýr auk þess sem krafa er gerð um handþvottaaðstöðu. Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal2 sagði í fréttum okkar á sunnudag að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að tvö börn höfðu smitast þar. „Að viðskiptalegir hagsmunir skuli vera teknir fram fyrir líf og heilsu barna. Þetta er mín upplifun,“ segir Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, móðir stúlkunnar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir hlutverk eftirlitsins að gæta hagsmuna neytenda og það hafi verið leiðarljós þess allan tímann. „Mér þykir afar leitt ef móðirin hefur upplifað okkar viðbrögðá einhvern annan hátt,“ sagði Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Etir á að hyggja, í ljósi alvarleikans, hefði þá ekki átt að grípa strax inn í og loka staðnum? „Við teljum ekki að við hefðum haft forsendur til að loka staðnum áþeim tímapunkti sem hún nefnir,“ sagði Sigrún. Hún segir að alltaf sé hægt að vera vitur eftir á en þar sem Heilbrigðiseftirlitið lúti stjórnsýslulögum þurfi að gæta jafnræðis og meðalhófs. Þá segir Sigrún að lærdómur hafi verið dregin af E.coli faraldrinum. Í nýjum reglum sem birtar verða á næstu dögum er sú krafa gerð að staðir sem bjóða upp á matvælaframleiðslu og dýrahald á sama staðþurfi að hafa handþvottaaðstöðu, aðra en inni á salerni. Auk þess er gerð ríkari krafa um aðskilnaðá milli veitingaaðstöðu og aðstöðu þar sem boðið er upp á að klappa dýrum. „Það er búið að herða reglur, það er búið að setja strangari skilyrði fyrir þetta fyrirtæki og önnur sambærileg og það er hreinlega búið að gefa út nýjar leiðbeiningar það er það sem við höfum lært af þessu atviki,“ sagði Sigrún. Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir að ekki hafi verið forsendur til að loka Efstadal II á sínum tíma vegna Ecoli faraldurs. Hún segir lærdóm hafa verið dreginn af faraldrinum. Reglur hafa verið hertar á ferðamannastöðum sem bjóða upp á veitingar og snertingu við dýr auk þess sem krafa er gerð um handþvottaaðstöðu. Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal2 sagði í fréttum okkar á sunnudag að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að tvö börn höfðu smitast þar. „Að viðskiptalegir hagsmunir skuli vera teknir fram fyrir líf og heilsu barna. Þetta er mín upplifun,“ segir Áslaug Fjóla Magnúsdóttir, móðir stúlkunnar. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands segir hlutverk eftirlitsins að gæta hagsmuna neytenda og það hafi verið leiðarljós þess allan tímann. „Mér þykir afar leitt ef móðirin hefur upplifað okkar viðbrögðá einhvern annan hátt,“ sagði Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Etir á að hyggja, í ljósi alvarleikans, hefði þá ekki átt að grípa strax inn í og loka staðnum? „Við teljum ekki að við hefðum haft forsendur til að loka staðnum áþeim tímapunkti sem hún nefnir,“ sagði Sigrún. Hún segir að alltaf sé hægt að vera vitur eftir á en þar sem Heilbrigðiseftirlitið lúti stjórnsýslulögum þurfi að gæta jafnræðis og meðalhófs. Þá segir Sigrún að lærdómur hafi verið dregin af E.coli faraldrinum. Í nýjum reglum sem birtar verða á næstu dögum er sú krafa gerð að staðir sem bjóða upp á matvælaframleiðslu og dýrahald á sama staðþurfi að hafa handþvottaaðstöðu, aðra en inni á salerni. Auk þess er gerð ríkari krafa um aðskilnaðá milli veitingaaðstöðu og aðstöðu þar sem boðið er upp á að klappa dýrum. „Það er búið að herða reglur, það er búið að setja strangari skilyrði fyrir þetta fyrirtæki og önnur sambærileg og það er hreinlega búið að gefa út nýjar leiðbeiningar það er það sem við höfum lært af þessu atviki,“ sagði Sigrún.
Bláskógabyggð E.coli á Efstadal II Heilbrigðismál Tengdar fréttir Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Launmorð á götum New York Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4. ágúst 2019 18:48