Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag Gígja Hilmarsdóttir skrifar 4. ágúst 2019 16:47 Fólkinu var komið til bjargar á þýska björgunarskipinu Alan Kurdi á miðivikudag en er nú komið til hafnar á Möltu. Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019 Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019
Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51