Hækkuðu um á aðra milljón eftir að þeir losnuðu undan kjararáði Jakob Bjarnar og Kjartan Kjartansson skrifa 17. ágúst 2019 14:05 Bankastjóri Landsbankans hefur hækkað mest í launum af öllum ríkisforstjórum frá því að kjararáð hætti að ákvarða laun þeirra. Vísir/Vilhelm Laun þriggja ríkisforstjóra hafa hækkað um á aðra milljón króna frá því að þeir voru færðir undan kjararáði fyrir tveimur árum. Mest hafa laun forstjóra Landsbankans hækkað, um rúmar 1,7 milljónir króna eða 82%. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði svara um heildarlaunabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins frá því að þeir voru færðir undan kjararáði 1. júlí árið 2017. Ákvarðanir um laun forstjóranna voru færðar til stjórna fyrirtækjanna. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 1,3 milljónir króna frá júní 2017 til apríl á þessu ári, úr 2,1 milljón króna á mánuði í 3,4 milljónir. Á sama tíma hækkaði forstjóri Landsnets um 1,1 milljón króna, úr 1,7 milljónum í 2,8 milljónir. Um er að ræða heildarlaun ásamt bifreiðahlunnindum eða styrk. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að alls hafi laun ríkisforstjóra hækkað um tæpan fjórðung að meðaltali á tímabilinu. Ekki hafa þó allir ríkisforstjórar hækkað í launum. Laun forstjóra Íslandsbanka lækkuðu um 946.000 krónur á tímabilinu og Nýja Landspítalans um 197.000 krónur. Þorsteinn Víglundsson, fyrirspyrjandinn, furðar sig á misræmi sem honum sýnist vera í launaþróun milli einstakra fyrirtækja sem tengjast hinu opinbera. „Og svo auðvitað oft á tíðum miklar hækkanir. Alþingi Kjaramál Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira
Laun þriggja ríkisforstjóra hafa hækkað um á aðra milljón króna frá því að þeir voru færðir undan kjararáði fyrir tveimur árum. Mest hafa laun forstjóra Landsbankans hækkað, um rúmar 1,7 milljónir króna eða 82%. Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. Þorsteinn óskaði svara um heildarlaunabreytingar forstjóra fyrirtækja í eigu ríkisins frá því að þeir voru færðir undan kjararáði 1. júlí árið 2017. Ákvarðanir um laun forstjóranna voru færðar til stjórna fyrirtækjanna. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 1,3 milljónir króna frá júní 2017 til apríl á þessu ári, úr 2,1 milljón króna á mánuði í 3,4 milljónir. Á sama tíma hækkaði forstjóri Landsnets um 1,1 milljón króna, úr 1,7 milljónum í 2,8 milljónir. Um er að ræða heildarlaun ásamt bifreiðahlunnindum eða styrk. Í frétt Ríkisútvarpsins kemur fram að alls hafi laun ríkisforstjóra hækkað um tæpan fjórðung að meðaltali á tímabilinu. Ekki hafa þó allir ríkisforstjórar hækkað í launum. Laun forstjóra Íslandsbanka lækkuðu um 946.000 krónur á tímabilinu og Nýja Landspítalans um 197.000 krónur. Þorsteinn Víglundsson, fyrirspyrjandinn, furðar sig á misræmi sem honum sýnist vera í launaþróun milli einstakra fyrirtækja sem tengjast hinu opinbera. „Og svo auðvitað oft á tíðum miklar hækkanir.
Alþingi Kjaramál Stjórnsýsla Vinnumarkaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Sjá meira