Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 11:17 Ed Sheeran hefur lokið leik í bili Vísir Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim. Til að mynda voru tveir tónleikar haldnir á Íslandi, 117 tónleikar voru alls haldnir í Evrópu, 83 í Norður-Ameríku, fjórir í Afríku og 18 í Eyjaálfu. Um er að ræða eitt stærsta tónleikaferðalag allra tíma og er talið að Sheeran hafi þénað yfir þrjár milljónir punda á hverju kvöldi. Sheeran ávarpaði aðdáendur sína í Chantry Park í Ipswich á mánudag og sagði að hann hygðist taka sér langt frí frá tónlistinni.Tónleikar Ed Sheeran á Laugardalsvelli þóttu góðir.Vísir/Vilhelm„Eins og þið vitið kannski þá hef ég verið á Divide-ferðalaginu í meira en tvö ár og þetta eru síðustu tónleikarnir. Við höfum troðið upp um allan heim, Glastonbury, Wembley, Bandaríkin, Nýja Sjáland, Asía og Suður-Ameríka. Þetta hefur verið tryllt,“ sagði Sheeran áður en hann greindi frá fréttunum. „Að vera að klára ferðalagið er ljúfsárt. Ég elska að þið séuð hérna og að þetta endi í Ipswich. Þetta eru síðustu tónleikarnir mínir í örugglega 18 mánuði,“ bætti Sheeran við en tónlistarmaðurinn ólst upp í nágrenni Ipswich. Mér var sagt, áður en ég steig á svið, að ég hefði spilað fyrir framan um níu milljón manns. Þetta hefur verið tilfinningaþrunginn dagur. Okkur líður einhvern veginn eins og að við séum að hætta með kærustu sem þú hefur verið með í mörg ár. Sjáumst eftir nokkur ár. Takk,“ sagði Sheeran áður en hann hóf að spila síðasta lagið á tónleikaferðalaginu, You Need Me, I Don't Need You. Bretland England Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim. Til að mynda voru tveir tónleikar haldnir á Íslandi, 117 tónleikar voru alls haldnir í Evrópu, 83 í Norður-Ameríku, fjórir í Afríku og 18 í Eyjaálfu. Um er að ræða eitt stærsta tónleikaferðalag allra tíma og er talið að Sheeran hafi þénað yfir þrjár milljónir punda á hverju kvöldi. Sheeran ávarpaði aðdáendur sína í Chantry Park í Ipswich á mánudag og sagði að hann hygðist taka sér langt frí frá tónlistinni.Tónleikar Ed Sheeran á Laugardalsvelli þóttu góðir.Vísir/Vilhelm„Eins og þið vitið kannski þá hef ég verið á Divide-ferðalaginu í meira en tvö ár og þetta eru síðustu tónleikarnir. Við höfum troðið upp um allan heim, Glastonbury, Wembley, Bandaríkin, Nýja Sjáland, Asía og Suður-Ameríka. Þetta hefur verið tryllt,“ sagði Sheeran áður en hann greindi frá fréttunum. „Að vera að klára ferðalagið er ljúfsárt. Ég elska að þið séuð hérna og að þetta endi í Ipswich. Þetta eru síðustu tónleikarnir mínir í örugglega 18 mánuði,“ bætti Sheeran við en tónlistarmaðurinn ólst upp í nágrenni Ipswich. Mér var sagt, áður en ég steig á svið, að ég hefði spilað fyrir framan um níu milljón manns. Þetta hefur verið tilfinningaþrunginn dagur. Okkur líður einhvern veginn eins og að við séum að hætta með kærustu sem þú hefur verið með í mörg ár. Sjáumst eftir nokkur ár. Takk,“ sagði Sheeran áður en hann hóf að spila síðasta lagið á tónleikaferðalaginu, You Need Me, I Don't Need You.
Bretland England Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp