Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2019 21:30 Neville hvetur leikmenn til að grípa til aðgerða í baráttunni gegn netníði. vísir/getty Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hvetur fótboltamenn til að sniðganga samfélagsmiðla til að mótmæla netníði.Paul Pogba, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í 1-1 jafntefli United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Margir samherjar Pogbas hafa stigið fram og fordæmt kynþáttaníðið sem hann varð fyrir. Þeirra á meðal eru Harry Maguire og Marcus Rashford. Neville segir að aðgerða sé þörf til að stöðva níð af þessu tagi. „Fótboltasamfélagið verður að grípa til róttækra aðgerða. Ég og fleiri eru komnir með nóg af þessu. Ég velti því fyrir mér hvort við þurfum að sniðganga samfélagsmiðla því Twitter og Instagram gera ekki neitt í þessu. Þeir senda tölvupóst um að þeir ætli að rannsaka málið en svo gerist ekkert,“ sagði Neville. „Ég hef misst alla trú á þeim sem stjórna samfélagsmiðlum. Við skulum því senda sterk skilaboð og hætta á samfélagsmiðlum í hálft ár. Sjáum hvaða áhrif það hefur á þessi fyrirtæki,“ bætti Neville við. England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hvetur fótboltamenn til að sniðganga samfélagsmiðla til að mótmæla netníði.Paul Pogba, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í 1-1 jafntefli United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Margir samherjar Pogbas hafa stigið fram og fordæmt kynþáttaníðið sem hann varð fyrir. Þeirra á meðal eru Harry Maguire og Marcus Rashford. Neville segir að aðgerða sé þörf til að stöðva níð af þessu tagi. „Fótboltasamfélagið verður að grípa til róttækra aðgerða. Ég og fleiri eru komnir með nóg af þessu. Ég velti því fyrir mér hvort við þurfum að sniðganga samfélagsmiðla því Twitter og Instagram gera ekki neitt í þessu. Þeir senda tölvupóst um að þeir ætli að rannsaka málið en svo gerist ekkert,“ sagði Neville. „Ég hef misst alla trú á þeim sem stjórna samfélagsmiðlum. Við skulum því senda sterk skilaboð og hætta á samfélagsmiðlum í hálft ár. Sjáum hvaða áhrif það hefur á þessi fyrirtæki,“ bætti Neville við.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45
Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30