Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 16:51 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, heldur á Archie syni þeirra Harry Bretaprins. getty/Chris Allerton Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira