Verkefnið fari úr stjórn Sorpu Sighvatur Arnmundsson skrifar 12. september 2019 08:45 „Þetta mál sem kom upp hjá Sorpu sameinar tvennt sem ég hef mikinn áhuga á að bæta. Annars vegar málefni byggðasamlaga og hins vegar opinber innkaup sveitarfélaga,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi BF-Viðreisnar í Kópavogi. Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag. Þar var samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Sorpu í tengslum við 1,4 milljarða viðbótarkostnað við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar og stækkun móttökustöðvar ásamt kaupum á tækjabúnaði. Theódóra lagði á fundinum fram bókun sem var studd af öllum minnihluta bæjarstjórnar. Þar er lagt til að neyðarstjórn, skipuð sérfræðingum í fjármálum og mannvirkjagerð, verði skipuð til að taka við verkefninu af stjórn Sorpu. Slík leið hafi verið farin hjá Strætó þegar hlutir hafi farið úrskeiðis. Að mati Theódóru er ýmislegt í vinnubrögðum í málinu sem varla geti talist mistök. „Það gleymdist að gera ráð fyrir sökkli á húsið, áætlanir reyndust rangar og svo gleymdist að gera ráð fyrir verðbótum. Þar að auki var fjármögnun einfaldlega ekki tryggð.“ Theódóra segir lýðræðishalla ríkja í byggðasamlögum eins og Sorpu og kallar eftir breytingum. „Mér finnst að stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætti að vera stjórn þessara byggðasamlaga. Þetta er fyrirbæri sem er gamaldags, ólýðræðislegt, dýrt og það ber enginn ábyrgð á neinu þegar eitthvað fer úrskeiðis.“ Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Sorpa Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
„Þetta mál sem kom upp hjá Sorpu sameinar tvennt sem ég hef mikinn áhuga á að bæta. Annars vegar málefni byggðasamlaga og hins vegar opinber innkaup sveitarfélaga,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi BF-Viðreisnar í Kópavogi. Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag. Þar var samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Sorpu í tengslum við 1,4 milljarða viðbótarkostnað við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar og stækkun móttökustöðvar ásamt kaupum á tækjabúnaði. Theódóra lagði á fundinum fram bókun sem var studd af öllum minnihluta bæjarstjórnar. Þar er lagt til að neyðarstjórn, skipuð sérfræðingum í fjármálum og mannvirkjagerð, verði skipuð til að taka við verkefninu af stjórn Sorpu. Slík leið hafi verið farin hjá Strætó þegar hlutir hafi farið úrskeiðis. Að mati Theódóru er ýmislegt í vinnubrögðum í málinu sem varla geti talist mistök. „Það gleymdist að gera ráð fyrir sökkli á húsið, áætlanir reyndust rangar og svo gleymdist að gera ráð fyrir verðbótum. Þar að auki var fjármögnun einfaldlega ekki tryggð.“ Theódóra segir lýðræðishalla ríkja í byggðasamlögum eins og Sorpu og kallar eftir breytingum. „Mér finnst að stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætti að vera stjórn þessara byggðasamlaga. Þetta er fyrirbæri sem er gamaldags, ólýðræðislegt, dýrt og það ber enginn ábyrgð á neinu þegar eitthvað fer úrskeiðis.“
Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Sorpa Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira